Fréttir

Jafnt gegn FH
Knattspyrna | 23. maí 2014

Jafnt gegn FH

Keflavík og FH gerðu jafntefli í hörkuleik þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni.

Grilldagur! - Opnum kl. 19:00
Knattspyrna | 22. maí 2014

Grilldagur! - Opnum kl. 19:00

Það verður grill í félagsheimilinu fyrir FH-leikinn og að þessu sinni opnum við kl. 19:00.

Keflavík - FH á fimmtudag kl. 20:00
Knattspyrna | 21. maí 2014

Keflavík - FH á fimmtudag kl. 20:00

Á fimmtudaginn er komið að enn einum stórleiknum á Nettó-vellinum en þá koma FH-ingar í heimsókn. Við vekjum athygli á því að leikurinn hefst kl. 20:00.

Leikskrá fyrir FH-leikinn
Knattspyrna | 21. maí 2014

Leikskrá fyrir FH-leikinn

Hér er leikskráin fyrir leikinn gegn FH á fimmtudaginn en leikurinn er á Nettó-vellinum kl. 20:00.

1964 - Markaveisla í fyrsta leiknum
Knattspyrna | 19. maí 2014

1964 - Markaveisla í fyrsta leiknum

Fyrsta Íslandsmeistaratitils Keflavíkur er minnst í ár og í dag eru einmitt 50 ár frá fyrsta leik liðsins í deildinni árið 1964.