Fréttir

Ávarp þjálfarans
Knattspyrna | 25. júlí 2013

Ávarp þjálfarans

Nú eru mikilvægir tímar framundan hjá liðinu okkar og hér koma skilaboð frá til stuðningsmanna.

Þorkell Máni aðstoðar
Knattspyrna | 22. júlí 2013

Þorkell Máni aðstoðar

Þorkell Máni Pétursson hefur hafið störf sem aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki karla.

Keflavík - FH á laugardag kl. 16:00
Knattspyrna | 14. júlí 2013

Keflavík - FH á laugardag kl. 16:00

Á laugardag leika Keflavík og FH í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Nettó-vellinum og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 16:00.

Keflavík - Breiðablik á sunnudag kl. 16:00
Knattspyrna | 12. júlí 2013

Keflavík - Breiðablik á sunnudag kl. 16:00

Á sunnudag leika Keflavík og Breiðablik í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Nettó-vellinum og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 16:00.

Leiknum í Eyjum frestað
Knattspyrna | 12. júlí 2013

Leiknum í Eyjum frestað

leik ÍBV og Keflavíkur hefur verið frestað vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni.