Ný æfingatafla
Ný æfingatafla yngri flokka tekur gildi 23. september.
Ný æfingatafla yngri flokka tekur gildi 23. september.
Arnór Ingvi Traustason er í U-21 árs landsliði Íslands sem leikur gegn Kasakstan um næstu helgi.
Í kvöld, fimmtudaginn 29. ágúst, fer fram í Reykjaneshöll kl. 21:00 toppslagur í eldri flokki á milli Keflavíkur og Breiðabliks.
Tveir Keflvíkingar eru í U-19 ára landsliðinu sem leikur í næstu viku og þá eigum við fulltrua í úrtakshópum yngri landsliða.
Úrslitakeppni A- og B-liða í SV-riðli Hnátumóta KSÍ fer fram í Keflavík miðvikudaginn 28. ágúst.
Næsti leikur í Pepsi-deildinni er úitleikur gegn Fram á mánudaginn kl. 19:15.
Á föstudag leika Keflavík og Höttur í 1. deild kvenna en þetta er síðasti leikur okkar liðs í sumar.
Elías Már Ómarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík.