Fréttir

Sigur hjá eldri flokki gegn FH
Knattspyrna | 16. ágúst 2013

Sigur hjá eldri flokki gegn FH

Eldri flokkur Keflavíkur lék þriðja leik sinn á tímabilinu gegn FH í Reykjaneshöll í gær og hafði sigur í hörkuleik.

Grill fyrir heimaleiki
Knattspyrna | 15. ágúst 2013

Grill fyrir heimaleiki

Það verður grill fyrir heimaleiki okkar í Pepsi-deildinni það sem eftir er sumars.

Stórleikur framundan
Knattspyrna | 6. ágúst 2013

Stórleikur framundan

Það verður stórleikur á Nettó-vellinum á miðvikudaginn þégar Víkingar frá Ólafsvík heimsækja okkur í mikilvægum leik í Pepsi-deildinni.