Kristján snýr aftur
Eins og flestir ættu að vita hefur Kristján Guðmundsson tekið við þjálfun Keflavíkurliðsins og rétt að bjóða hann velkominn til starfa.
Eins og flestir ættu að vita hefur Kristján Guðmundsson tekið við þjálfun Keflavíkurliðsins og rétt að bjóða hann velkominn til starfa.
Á miðvikudag fer loksins fram frestaður leikur Grindavíkur og Keflavíkur í 1. deild kvenna en leikurinn verður á Grindavíkurvelli kl. 19:15.
Keflavík vann langþráðan og mikilvægan sigur þegar liðið vann ÍA á útivelli í 8. umferð Pepsi-deildarinnar.
Við vekjum athygli á því að það verður frítt á leik Keflavíkur og ÍA í kvöld en það er Norðurál sem býður á leikinn.
Það verður væntanlega hörkuleikur á Skaganum þegar okkar menn heimsækja ÍA í Pepsi-deildinni á mánudaginn kl. 19:15.
Keflavík og Sindri leika í 1. deild kvenna á laugardaginn kl. 14:00 á Nettó-vellinum.
Gunnar Oddsson er hættur sem aðstoðarþjálfari karlaliðs Keflavíkur.
Eldri flokkur Keflavíkur lék annan leik sinn á Íslandsmótinu gegn KR á miðvikudagskvöld og skiluðu nokkuð öruggum sigri á Vesturbæjarstórveldinu í hús.