Fréttir

8. flokks æfingar að hefjast
Knattspyrna | 18. september 2012

8. flokks æfingar að hefjast

Knattspyrnuæfingar fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 - 5 ára hefjast í næstu viku, skráning stendur yfir.

Stórsigur heima gegn Fram
Knattspyrna | 17. september 2012

Stórsigur heima gegn Fram

Loksins gekk allt upp hjá okkar mönnum á heimavelli þegar þeir sigruðu Framara í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 5-0 fyrir Keflavík.

Keflavík - Fram á sunnudag kl. 17:00
Knattspyrna | 14. september 2012

Keflavík - Fram á sunnudag kl. 17:00

Á sunnudag leika Keflavík og Fram í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Við vekjum athygli á því að leikurinn er á óvenjulegum tíma eða kl. 17:00.

Myndasyrpa frá Íslandsmeisturum 5. flokks
Knattspyrna | 13. september 2012

Myndasyrpa frá Íslandsmeisturum 5. flokks

5. flokkur Keflavíkur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á s.l. helgi. Hér eru nokkrar myndir úr myndasafni foreldra frá úrslitahelginni.

Úrslitaleikur hjá 3. flokki á laugardag
Knattspyrna | 13. september 2012

Úrslitaleikur hjá 3. flokki á laugardag

Piltarnir í 3. flokki leika til úrslita í Íslandsmóti B-liða gegn FH og verður leikurinn á Iðavöllum á laugardaginn kl. 12:00.