Lokahóf yngri flokka á laugardag
Lokahóf yngri flokka verður laugardaginn 22. september kl. 11:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Lokahóf yngri flokka verður laugardaginn 22. september kl. 11:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Knattspyrnuæfingar fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 - 5 ára hefjast í næstu viku, skráning stendur yfir.
Loksins gekk allt upp hjá okkar mönnum á heimavelli þegar þeir sigruðu Framara í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 5-0 fyrir Keflavík.
Á sunnudag leika Keflavík og Fram í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Við vekjum athygli á því að leikurinn er á óvenjulegum tíma eða kl. 17:00.
5. flokkur Keflavíkur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á s.l. helgi. Hér eru nokkrar myndir úr myndasafni foreldra frá úrslitahelginni.
Piltarnir í 3. flokki leika til úrslita í Íslandsmóti B-liða gegn FH og verður leikurinn á Iðavöllum á laugardaginn kl. 12:00.
Eldri flokkur Keflavíkur kláraði tímabilið með sigri á ÍR og kom þar með í veg fyrir titilvonir ÍR-inga.
Tímabilinu hjá eldri flokki Keflavíkur lýkur í dag með leik gegn ÍR í Reykjaneshöllinni kl. 20:00.