5. flokkur karla Íslandsmeistari
5. flokkur karla gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitli um helgina. Frábært hjá drengjunum.
5. flokkur karla gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitli um helgina. Frábært hjá drengjunum.
Okkar menn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við topplið FH í Pepsi-deildinni. Heimamenn sigruðu 3-0 í Kaplakrika og þriðja leikinn í röð lauk okkar lið leiknum manni færri.
Á mánudag er komið að næsta leik í Pepsi-deildinni en þá leika okkar menn við FH í Kaplakrika. Leikurinn hefst kl. 18:00.
Riðlakeppninni í 1. deild kvenna lauk á dögunum og því er ekki úr vegi að líta yfir keppnistímabilið hjá liðinu okkar.
Leikmenn eldri flokks Keflavíkur voru í miklum markaham í leik gegn Ægi á íslandsmótinu á miðvikudaginn.
Það gekk lítið upp hjá Keflavíkurliðinu þegar Valsmenn heimsóttu okkur í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 4-0, gestunum í vil.
Við vekjum athygli á því að það verður grillað fyrri leikinn gegn Val og þar hefst skemmtunin kl. 17:00 í félagsheimilinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Við hvetjum stuðningsmenn til að fjölmenna á leikinn og hvetja strákana til dáða.
Á mánudag er komið að leik í 17. umferð Pepsi-deildarinnar en þá leika Keflavík og Valur á Nettó-vellinum. Við vekjum athygli á því að leikurinn hefst í fyrra lagi eða kl. 18:00.