STÓR sigur hjá eldri flokki
Leikmenn eldri flokks Keflavíkur voru í miklum markaham í leik gegn Ægi á íslandsmótinu á miðvikudaginn.
Leikmenn eldri flokks Keflavíkur voru í miklum markaham í leik gegn Ægi á íslandsmótinu á miðvikudaginn.
Það gekk lítið upp hjá Keflavíkurliðinu þegar Valsmenn heimsóttu okkur í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 4-0, gestunum í vil.
Við vekjum athygli á því að það verður grillað fyrri leikinn gegn Val og þar hefst skemmtunin kl. 17:00 í félagsheimilinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Við hvetjum stuðningsmenn til að fjölmenna á leikinn og hvetja strákana til dáða.
Á mánudag er komið að leik í 17. umferð Pepsi-deildarinnar en þá leika Keflavík og Valur á Nettó-vellinum. Við vekjum athygli á því að leikurinn hefst í fyrra lagi eða kl. 18:00.
Keflavík gerði jafntefli í lokaleik sínum í 1. deild kvenna í sumar þegar liðið mætti Grindavík á útivelli. Lokatölur urðu 2-2 þar sem Grindvíkingar náðu tvisvar forystunni en okkar stúlkur jöfnuðu jafnoft.
Það var ekki bara meistaraflokkur sem lék í Vestmannaeyjum í vikunni en piltar úr 4. flokki léku þar sama dag og buðu upp á magnaðan leik.
Á föstudag leikur kvennaliðið sinn síðasta leik í 1.deildinni í sumar en stelpurnar leika þá gegn Grindavík á útivelli.
Nýtt æfingatímabil er að hefjast hjá Knattspyrnudeild. Að þessu sinni hefjast æfingar hjá 6. og 7. flokki þann 27. ágúst en æfingar hjá öðrum hefjast seinni hluta september.