Fréttir

5. flokkur karla Íslandsmeistari
Knattspyrna | 10. september 2012

5. flokkur karla Íslandsmeistari

5. flokkur karla gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitli um helgina. Frábært hjá drengjunum.

Tap í Firðinum
Knattspyrna | 5. september 2012

Tap í Firðinum

Okkar menn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við topplið FH í Pepsi-deildinni. Heimamenn sigruðu 3-0 í Kaplakrika og þriðja leikinn í röð lauk okkar lið leiknum manni færri.

FH - Keflavík á mánudag kl. 18:00
Knattspyrna | 2. september 2012

FH - Keflavík á mánudag kl. 18:00

Á mánudag er komið að næsta leik í Pepsi-deildinni en þá leika okkar menn við FH í Kaplakrika. Leikurinn hefst kl. 18:00.

STÓR sigur hjá eldri flokki
Knattspyrna | 30. ágúst 2012

STÓR sigur hjá eldri flokki

Leikmenn eldri flokks Keflavíkur voru í miklum markaham í leik gegn Ægi á íslandsmótinu á miðvikudaginn.

Stórt tap gegn Val
Knattspyrna | 28. ágúst 2012

Stórt tap gegn Val

Það gekk lítið upp hjá Keflavíkurliðinu þegar Valsmenn heimsóttu okkur í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 4-0, gestunum í vil.

Grill fyrir leik - Mætum öll -Stöndum saman
Knattspyrna | 27. ágúst 2012

Grill fyrir leik - Mætum öll -Stöndum saman

Við vekjum athygli á því að það verður grillað fyrri leikinn gegn Val og þar hefst skemmtunin kl. 17:00 í félagsheimilinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Við hvetjum stuðningsmenn til að fjölmenna á leikinn og hvetja strákana til dáða.

Keflavík - Valur á mánudag kl. 18:00
Knattspyrna | 26. ágúst 2012

Keflavík - Valur á mánudag kl. 18:00

Á mánudag er komið að leik í 17. umferð Pepsi-deildarinnar en þá leika Keflavík og Valur á Nettó-vellinum. Við vekjum athygli á því að leikurinn hefst í fyrra lagi eða kl. 18:00.