Víkingur - Keflavík á fimmtudag kl. 19:00
Keflvíkingar hefja leik í Lengjubikarnum á morgun, fimmtudaginn 16. febrúar, þegar þeir mæta Víkingum í Egilshöllinni kl. 19:00. Keflavík er í riðli með ÍA, ÍR, ÍBV, KA, Stjörnunni, Tindastól og að...
Keflvíkingar hefja leik í Lengjubikarnum á morgun, fimmtudaginn 16. febrúar, þegar þeir mæta Víkingum í Egilshöllinni kl. 19:00. Keflavík er í riðli með ÍA, ÍR, ÍBV, KA, Stjörnunni, Tindastól og að...
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn 31. janúar síðastliðinn og var Þorsteinn Magnússon endurkjörinn formaður. Ágúst Pedersen og Kristján Jóhannsson gengu úr stjórn en Hrafnhildur Ólafsdóttir ...
Við minnum á knattspyrnudómaranámskeiðið sem verður haldið miðvikudaginn 15. febrúar kl. 17:30 í félagsheimili Keflavíkur við Sunnubraut. Allir eru velkomnir og ekki þarf að greiða þátttökugjald. Þ...
Keflavík og Selfoss leika um 7. sætið í fótbolta.net-mótinu á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 12:20 . Reiknað er með Howard Fondyke leiki með Keflavík í leiknum en...
Knattspyrnudómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 15. febrúar kl. 17:30 í félagsheimili Keflavíkur við Sunnubraut. Allir eru velkomnir og ekki þarf að greiða þátttökugjald. Þetta er gott tækifæ...
Í dag kemur leikmaður til reynslu hjá Keflavík en sá heitir Howard Fondyke. Hann verður hér í viku og mun m.a. taka þátt í leiknum gegn Selfossi á laugardegi. Howard er 22ja ára miðjumaður og kemur...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og fyrirtæki Hitaveitu Suðurnesja framlengdu í vikunni samstarfssamning sinn. Í samningnum felst að fyrirtækin, HS Veitur og HS Orka styðja áfram við bakið á knattspyrnu...
Eru fötin af þér eða þínum í Reykjaneshöllinni? Gleymdur fatnaður er nú frammi í sal.