Fréttir

Sigur á Skaganum
Knattspyrna | 31. janúar 2012

Sigur á Skaganum

Keflvíkingar gerðu góða ferð á Akranes um síðustu helgi og unnu heimamenn 1-2 í Fótbolta.net-mótinu. Arnór Ingvi Traustason kom Keflavík yfir á 6. mínútu leiksins en Skagamenn jöfnuðu á 20. mínútu....

Æfingar hjá 8. flokki að hefjast á ný
Knattspyrna | 29. janúar 2012

Æfingar hjá 8. flokki að hefjast á ný

Æfingar hjá 8. flokki hefjast á ný í þessari viku. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og 2007. Boðið verður upp á 2 æfingar í viku og er í boði að skrá barnið á eina eða tvær æfingar ...

Góður sigur hjá stelpunum
Knattspyrna | 29. janúar 2012

Góður sigur hjá stelpunum

Keflavík vann nokkuð öruggan sigur á Álftanesi í Faxaflómaótinu en leikið var í Reykjaneshöllinni á föstudagskvöldið. Leiknum lauk með 2-0 sigir en okkar stelpur voru mun sterkari allan tímann og á...

Jóhann til Keflavíkur
Knattspyrna | 29. janúar 2012

Jóhann til Keflavíkur

Jóhann Ragnar Benediksson er genginn til liðs við Keflavík og hefur gert 2ja ára samning við félagið. Jóhann er 31 árs, vinstri fótar leikmaður sem getur leikið á miðjunni, á kantinum og sem bakvör...

Leikir hjá kvenna- og karlaliðinu
Knattspyrna | 27. janúar 2012

Leikir hjá kvenna- og karlaliðinu

Það eru tveir leikir framundan hjá meistaraflokkum Keflavíkur. Í kvöld, föstudag, spila stelpurnar við Álftanes í Faxaflóamótinu. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 19:00. Stelpurnar...

Sigur í fyrsta leik hjá Snorra
Knattspyrna | 23. janúar 2012

Sigur í fyrsta leik hjá Snorra

Keflavík vann góðan 4-2 sigur á Haukum í Faxaflóamóti kvenna en leikið var í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Haukastelpur voru nokkuð sprækari í upphafi en leikurinn jafnaðist síðan og Keflavíkur...