Fréttir

Frá Minningarmóti Ragnars Margeirssonar 2012
Knattspyrna | 29. febrúar 2012

Frá Minningarmóti Ragnars Margeirssonar 2012

Minningarmót um Ragnar Margeirsson var haldið í Reykjaneshöll s.l. laugardag. Mótið er orðið að árlegum viðburði og er haldið fyrir knattspyrnumenn eldri en 35 ára. Mótið tókst í alla staði mjög ve...

Keflavík - Stjarnan á laugardag kl. 12:00
Knattspyrna | 24. febrúar 2012

Keflavík - Stjarnan á laugardag kl. 12:00

Á laugardaginn er komið að næsta leik í Lengjubikarnum þegar Stjörnumenn koma í heimsókn. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 12:00. Okkar menn byrjuðu með tapi gegn Víkingum í fyrsta...

Brynjar Örn leggur skóna á hilluna
Knattspyrna | 23. febrúar 2012

Brynjar Örn leggur skóna á hilluna

Nú er orðið ljóst að okkar ágæti félagi Brynjar Örn Guðmundsson verður ekki með Keflavík í sumar en hann hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Brynjar er Keflvíkingur í húð og hár og ...

Riðlaskipting í 1. deildinni
Knattspyrna | 21. febrúar 2012

Riðlaskipting í 1. deildinni

Búið er að skipta í riðla í 1. deild kvenna fyrir komandi keppnistímabil en liðið okkar er þar á meðal þátttakenda. Átta lið eru í hvorum riðli og verður leikin tvöföld umferð þannig að hvert lið l...

Herrakvöld Keflavíkur 25. febrúar
Knattspyrna | 17. febrúar 2012

Herrakvöld Keflavíkur 25. febrúar

Herrakvöld Keflavíkur verður í Officera-klúbbnum laugardaginn 25. febrúar og er enn hægt að tryggja sér miða. Minningarmót Ragnars Margeirssonar fer fram sama dag og um kvöldið skunda allir í nýupp...

Ekki samið við Howard
Knattspyrna | 17. febrúar 2012

Ekki samið við Howard

Keflavík hefur ákveðið að gera ekki samning við Ástralann Howard Fondyke. Hann var á vikureynslu hjá félaginu en að þeim tíma loknum varð niðurstaðan að honum var ekki boðinn samningur.

ÍA - Keflavík í Faxaflóamótinu
Knattspyrna | 17. febrúar 2012

ÍA - Keflavík í Faxaflóamótinu

Í dag, föstudag, fara stelpurnar okkar upp á Skaga og leika við ÍA í Faxaflóamótinu. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni og hefst kl. 19:15. Liðin hafa unnið alla leiki sína til þessa í riðlinum; ...

Tap í fyrsta leiknum í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 17. febrúar 2012

Tap í fyrsta leiknum í Lengjubikarnum

Keflavík tapaði fyrsta leiknum í Lengjubikarnum þetta árið þegar Víkingar unnu 4-2 í Egilshöllinni. Guðmundur Steinarsson kom Keflavík yfir með marki úr víti í byrjun leiks og þannig var staðan í h...