Fréttir

Haraldur Freyr til Keflavíkur
Knattspyrna | 30. desember 2011

Haraldur Freyr til Keflavíkur

Haraldur Freyr Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík og verður því hjá félaginu til ársloka 2013. Haraldur gekk til liðs við Start í Noregi síðasta sumar en hefur nú snúi...

Flugeldasala Knattspyrnudeildar á Iðavöllum
Knattspyrna | 28. desember 2011

Flugeldasala Knattspyrnudeildar á Iðavöllum

Flugeldasala Knattspyrnudeildar Keflavíkur opnar í dag, miðvikudaginn 28. desember, og í tilefni dagsins verður 20% opnunarafsláttur af öllum vörum. Flugeldasalan er á Iðavöllum 7 og að þessu sinni...

Ómar tilnefndur
Knattspyrna | 27. desember 2011

Ómar tilnefndur

Ómar Jóhannsson er fulltrúi Knattspyrnudeildar í kjöri íþróttamanns Keflavíkur fyrir árið 2011. Kjörið verður kynnt miðvikudaginn 28. desember í félagsheimili Keflavíkur við Sunnubraut. Ómar var va...

Gleðileg jól!
Knattspyrna | 24. desember 2011

Gleðileg jól!

Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir öllum iðkendum, styrktaraðilum og stuðningsmönnum óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Sendum einnig öðrum deildum félagsins jólakveðjur með ósk um got...

Fjör hjá yngstu börnunum í 8. flokki Keflavíkur
Knattspyrna | 23. desember 2011

Fjör hjá yngstu börnunum í 8. flokki Keflavíkur

Í vetur hafa verið starfræktar æfingar fyrir allra yngstu iðkendurnar, 3-5 ára, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Boðið var upp á tvær æfingar í viku, annars vegar í íþróttahúsinu við Sunnubra...

Snorri Már þjálfar kvennaliðið
Knattspyrna | 22. desember 2011

Snorri Már þjálfar kvennaliðið

Snorri Már Jónsson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Keflavíkur en hann mun einnig þjálfa 2. flokk kvenna. Snorri er fæddur og uppalinn í Keflavík og lék með öllum yngri flokkum okkar. Hann lék um...

Jólafrí í boltanum
Knattspyrna | 21. desember 2011

Jólafrí í boltanum

Keflavík lauk stuttri æfingaleikjahrinu gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Eyjamenn sigruðu 3-1 en Theodór Guðni Halldórsson skoraði mark Keflavíkur. Strákarnir eru nú komnir í jólafrí en...

Sigur á Þrótti í æfingaleik
Knattspyrna | 15. desember 2011

Sigur á Þrótti í æfingaleik

Keflavík sigraði Þrótt Reykjavík í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi 1-0 með glæsilegu marki frá Sigurbergi Elíssyni um miðjan seinni hálfleikinn. Keflavík var mun sterkara liðið og átti nokkur góð fær...