Fréttir

FH - Keflavík á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 6. ágúst 2011

FH - Keflavík á sunnudag kl. 19:15

Eftir að hafa þurft að sitja hjá í síðustu umferð Pepsi-deilda vegna frestaðs leiks mæta okkar menn aftur í slaginn gegn FH-ingum í 14. umferð deildarinnar sunnudaginn 7. ágúst. Leikurinn fer fram ...

Actavis gefur miða á FH-leikinn
Knattspyrna | 4. ágúst 2011

Actavis gefur miða á FH-leikinn

Á sunnudaginn heimsækjum við FH í Kaplakrikann í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Actavis gefur miða á heimaleiki FH en fyrirtækið hefur lengi styrkt Knattspyrnudeild FH. Fyrirtækið gefur 25 miða á l...

Nýir leikdagar í Pepsi-deildinni
Knattspyrna | 3. ágúst 2011

Nýir leikdagar í Pepsi-deildinni

Eins og áður hefur komið fram var leik Keflavíkur og KR í 13. umferð Pepsi-deildarinnar frestað vegna þátttöku KR í Evrópudeildinni. Nú er búið að finna nýjan dag fyrir leikinn en hann verður fimmt...

Leiknum gegn KR frestað
Knattspyrna | 27. júlí 2011

Leiknum gegn KR frestað

Leik Keflavíkur og KR í 13. umferð Peps-deildarinnar hefur verið frestað vegna þátttöku KR-inga á Evrópukeppninni. Leikurinn átti að fara fram 3. ágúst en nýr leikdagur hefur ekki verið ákveðinn. N...

Góður útisigur í Garðabænum
Knattspyrna | 25. júlí 2011

Góður útisigur í Garðabænum

Keflavík gerði góða ferð í Garðabæinn þegar liðið heimsótti Stjörnuna í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Okkar menn sigruðu 3-2 í fjörugum leik. Baldvin Sturluson kom Stjörnunni yfir en Einar Orri Ei...

Stjarnan - Keflavík á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 23. júlí 2011

Stjarnan - Keflavík á sunnudag kl. 19:15

Sunnudaginn 24. júlí skreppa okkar menn í Garðabæinn og mæta heimamönnum í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Stjörnuvelli í Garðabæ og hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn er Keflavík í...

TÖLFRÆÐI: Pepsi-deildin hálfnuð...
Knattspyrna | 22. júlí 2011

TÖLFRÆÐI: Pepsi-deildin hálfnuð...

Nú þegar Pepsi-deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta á stöðuna hjá Keflavíkurliðinu. Eftir þessa ellefu leiki erum við í 8. sæti deildarinnar með 14 stig eftir fjóra sigra, tvö jafntefli o...

MYNDIR: Tap á norðurslóðum
Knattspyrna | 22. júlí 2011

MYNDIR: Tap á norðurslóðum

Ekki tókst Keflavík að fylgja eftir tveimur sigrum í röð í Pepsi-deildinni þegar liðið heimsótti Þórsara á Akureyri. Heimamenn unnu 2-1 í hörðum leik og kom sigurmarkið alveg undir lok leiksins. Li...