Fréttir

Minnum í grillið fyrir leik
Knattspyrna | 15. ágúst 2011

Minnum í grillið fyrir leik

Við minnum á grillið fyrir leikinn gegn Grindavík. Boðið verður upp á grillaða hamborgara og gos á vægu verði í félagsheimili Keflavíkur í íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 18:00. Nú er upplagt ...

Keflavík - Grindavík á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 14. ágúst 2011

Keflavík - Grindavík á mánudag kl. 19:15

Keflavík og Grindavík leika í 15. umferð Pepsi-deildarinnar mánudaginn 15. ágúst. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fyrir umferðina eru bæði lið í ströggli um miðja...

MYNDIR: Naumt tap hjá stelpunum
Knattspyrna | 13. ágúst 2011

MYNDIR: Naumt tap hjá stelpunum

Kvennaliðið okkar er nú í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni 1. deildar. Það var því mikið í húfi þegar toppliðið í riðlinum, FH, sótti okkar stelpur heim. Svo fór að gestirnir unnu nauman...

Sigur á Pæjumótinu
Knattspyrna | 13. ágúst 2011

Sigur á Pæjumótinu

Pæjumót TM var haldið á Siglufirði 5.-7. ágúst og voru keppendur um 700. Á mótinu reyna ungar knattspyrnustúlkur með sér og sendi Keflavík lið í 5. flokki á mótið. Okkar stúlkur stóðu sig frábærleg...

Aftur af stað
Knattspyrna | 12. ágúst 2011

Aftur af stað

Kæru stuðningsmenn, nú er boltinn farinn að rúlla hjá okkur Keflvíkingum aftur eftir smá frí. Deildin hefur verið frekar undarleg í sumar og einkennst af fríum og svo snörpum leikjaskorpum inná mil...

Stórleikur hjá stelpunum í kvöld
Knattspyrna | 11. ágúst 2011

Stórleikur hjá stelpunum í kvöld

Það verður sannkallaður stórleikur hjá kvennaliðinu okkar í kvöld þegar topplið FH kemur í heimsókn á Nettó-völlinn í A-riðli 1. deildar kvenna . Tvö efstu lið riðilsins fara í úrslitakeppnina og e...

Keflavíkurstrákar með U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 10. ágúst 2011

Keflavíkurstrákar með U-17 ára liðinu

Tveir leikmenn Keflavíkur tóku þátt í Norðurlandamóti U-17 ára landsliða sem fram fór hér á landi á dögunum. Ísland tefli fram tveimur liðum á mótinu og stóðu þau sig bæði frábærlega og annað lið s...

Guðmundur jafnaði leikjametið
Knattspyrna | 9. ágúst 2011

Guðmundur jafnaði leikjametið

Leikurinn gegn FH var sögulegur að mörgu leyti en ekki síst vegna þess að Guðmundur Steinarsson jafnaði leikjamet Keflavíkur í efstu deild þar sem hann hefur nú leikið 214 leiki. Fyrsti leikur Guðm...