Átta liða úrslit í Futsal á föstudag
Úrslitakeppnin í Futsal hjá meistaraflokki karla hefst nú á föstudaginn, 17. desember, og fara þá fjórir leikir fram. Leikið verður svo til undanúrslita á laugardaginn og á sunnudaginn, 19. desembe...
Úrslitakeppnin í Futsal hjá meistaraflokki karla hefst nú á föstudaginn, 17. desember, og fara þá fjórir leikir fram. Leikið verður svo til undanúrslita á laugardaginn og á sunnudaginn, 19. desembe...
Síðasta æfingin fyrir jól fór fram í gærkvöldi og var spilað ungir á móti gömlum. Gamlir höfðu betur 4-3 í hörkuleik og var það Jóhann Birnir Guðmundsson sem skoraði gullmarkið í lokin. Eftir leiki...
Fimm af okkar ungu og efnilegu leikmönnum hafa skrifað undir nýja samninga við Keflavík. Þetta eru þeir Arnór Ingvi Traustason, Árni Freyr Árnason, Bojan Stefán Ljubicic, Magnús Þór Magnússon og Vi...
Keflavík lék tvo leiki um helgina, einn úti og einn inni, og vann góða sigra í þeim báðum. Á laugardaginn var leikinn æfingaleikur gegn Stjörnunni í Kórnum. Þar vann Keflavík 5-2 þar sem Ísak Þórða...
Það verður nóg að gera hjá okkur um helgina en þá eru tveir leikir á dagskrá. Eins og undanfarnar helgar verður spilaður æfingaleikur og einn leikur í Íslandsmótinu í Futsal. Á laugardag verður æfi...
Bókin Íslensk knattspyrna 2010 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Bókaútgáfunni Tindi. Þetta er þrítugasta árið í röð sem árbókin um íslenska fótboltann er gefin út en sú fyrsta leit dagsins ljó...
Það hefur verið líf og fjör í íþróttahúsinu við Sunnubraut á þriðjudögum í vetur. Yngstu iðkendur knattspyrnudeildar Keflavíkur í 8. flokki (2 - 5 ára) eru þá á æfingum. S.l. þriðjudag var lokaæfin...
Hópleikur Keflavíkur - getrauna fór af stað síðastliðinn laugardag. Fimmtíu manns skráðu sig til leiks í tuttugu og fimm hópa. Leikurinn verður í gangi fram á næsta vor. Riðlakeppni stendur yfir í ...