Æfingar að hefjast - Æfingatafla
Æfingar yngri flokka hefjast að nýju mánudaginn 27. september. Hér má sjá æfingatöflu vetrarins en allar æfingar fara fram í Reykjaneshöllinni nema hjá 8. flokki.
Æfingar yngri flokka hefjast að nýju mánudaginn 27. september. Hér má sjá æfingatöflu vetrarins en allar æfingar fara fram í Reykjaneshöllinni nema hjá 8. flokki.
Lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar verður haldið laugardaginn 25. september í Íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 10:00 til 12:00. Dagskráin er hefðbundin: Veittar verða viðurkenningar fyrir ...
Keflavík tapaði fyrir FH 5-3 í 21. umferð Pepsi-deildarinnar en leikið var á Kaplakrikavellinum á sunnudag. Leikurinn var fjörugur frá upphafi til enda og alls átta mörk skoruð. Það var strax á 5. ...
Eldri flokkur Keflavíkur á í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn, en liðið leikur í kvöld (þriðjudag) gegn Breiðablik í Reykjaneshöll kl. 20:00. Búast má við hörkuleik en þessi lið hafa spila...
Nú eru knatttspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2005 og 2006. Á æfingunum verður lögð áhersla...
Þeir Árni Freyr Ásgeirsson og Sigurbergur Elísson eru í leikmannahópi U-19 ára landsliðsins sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Norður-Írum. Leikirnir fara fram hér á landi, á Sparisjóðsvellinum ...
Það verður væntanlega hörkuleikur í Kaplakrika sunnudaginn 19. september þegar FH og Keflavík mætast þar kl. 17:00 . FH-ingar eiga í harðri baráttu við Breiðablik og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn ...
Það er óhætt að segja að Keflvíkingar hafi andað léttar eftir 3-1 sigur gegn Val í 20. umferð Pepsi-deildarinnar. Fyrsti sigurinn á Sparisjóðsvellinum í sumar í höfn og liðið sýndi loksins sínar be...