Magnús Þórir gerir sumarið upp hjá Fótbolta.net
Hinn stórskemmtilegi knattspyrnuvefur Fótbolti.net hefur undanfarið fengið leikmenn úr Pepsi-deildinni til að gera tímabilið upp frá sjónarhorni síns liðs. Það var Magnús Þórir Matthíasson sem fékk...
Hinn stórskemmtilegi knattspyrnuvefur Fótbolti.net hefur undanfarið fengið leikmenn úr Pepsi-deildinni til að gera tímabilið upp frá sjónarhorni síns liðs. Það var Magnús Þórir Matthíasson sem fékk...
Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið á dögunum og þar var mikið um dýrðir að venju. Jón Örvar var með myndavélina á lofti og hér má sjá veglegan myndapakka frá hófinu.
Nú á haustmánuðum mun barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur standa fyrir mótum í Reykjaneshöll líkt og undanfarin ár. Liðafjöldi í mótin er takmarkaður og er því ráð að senda inn skrá...
Þeir Ómar Jóhannsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa báðir framlengt samninga sína við Keflavík. Þeir voru meðal þeirra leikmanna okkar sem voru með lausa samninga eftir keppnistímabilið en hafa nú...
Á lokahófi Knattspyrnudeildar á dögunum fengu markahæstu leikmenn meistaraflokkanna okkar m.a. viðurkenningar. Hjá kvennaliðinu fékkk Nína Ósk Kristinsdóttir gullskóinn en hún gerði sér lítið fyrir...
Á lokahófi Knattspyrnudeildar voru að venju veittar viðurkenningar fyrir áfanga í leikjafjölda með meistaraflokki. Guðmundur Steinarsson fékk þar viðurkenningu fyrir 200 leiki en hann hefur nú leik...
Á lokahófi Knattspyrnudeildar var Fjölmiðlagyðjan veitt í sjötta sinn. Gyðjan er gripur sem veitt er þeim fjölmiðli sem þótt hefur skarað fram úr í umfjöllun sinni um Íslandsmótið í knattspyrnu. Þe...
Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í Stapa laugardaginn 1. október. Þar var sumarið gert upp og veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Þau Haraldur Freyr Guðmundsson og Nína Ó...