Fréttir

Keflavík - ÍA á laugardag
Knattspyrna | 5. febrúar 2010

Keflavík - ÍA á laugardag

Þá er komið að næsta æfingaleik okkar manna sem verður gegn Skagamönnum. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni á laugardag og hefst kl. 14:00. Keflavík fór vel af stað í afmælismóti Reykjaneshalla...

Keflavík - Reynir í Reykjaneshallarmótinu
Knattspyrna | 3. febrúar 2010

Keflavík - Reynir í Reykjaneshallarmótinu

Reynir og Keflavík leika í afmælismóti Reykjaneshallarinnar í kvöld, miðvikudaginn 3. febrúar. Leikurinn hefst kl. 19:00 og svo skemmtilega vill til að hann fer einmitt fram í Reykjaneshöllinni. Þe...

Haraldur Freyr áfram í Keflavík
Knattspyrna | 2. febrúar 2010

Haraldur Freyr áfram í Keflavík

Haraldur Freyr Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík. Haraldur skipti í Keflavík um mitt síðasta sumar þegar hann fékk sig lausan frá Apollon Limmason á Kýpur. Haraldur h...

Formannsræða frá aðalfundi
Knattspyrna | 2. febrúar 2010

Formannsræða frá aðalfundi

Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn þann 28. janúar. Hér er ræða Þorsteins Magnússonar, formanns deildarinnar, þar sem hann fór yfir stöðu mála hjá deildinni. Það er ár á morgun síðan ég stóð...

Frá aðalfundi Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 2. febrúar 2010

Frá aðalfundi Knattspyrnudeildar

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldinn fimmtudagskvöldið 28. janúar. Fundurinn hófst með venjulegum aðalfundarstörfum en það var formaðurinn Þorsteinn Magnússon sem setti fundinn og f...

8. flokks æfingar byrja á þriðjudag
Knattspyrna | 1. febrúar 2010

8. flokks æfingar byrja á þriðjudag

Nú eru knatttspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2004 og 2005. Á æfingunum verður lögð áhersla...

Símun hættur hjá Keflavík
Knattspyrna | 27. janúar 2010

Símun hættur hjá Keflavík

Knattspyrnudeild Keflavíkur og Simun Samuelsen hafa komist að samkomulagi um að Simun fari frá Keflavík til heimalands síns Færeyja af persónulegum ástæðum og að ósk Simuns. Knattspyrnudeildin þakk...

Aðalfundur fimmtudaginn 28. janúar
Knattspyrna | 27. janúar 2010

Aðalfundur fimmtudaginn 28. janúar

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður í K-húsinu við Hringbraut fimmtudaginn 28. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt ...