Dregið í riðla í Deildarbikarnum
Búið er að draga í riðla í Deildarbikarkeppni KSÍ sem heffst eftir áramót. Hjá körlunum er A-deildinni skipt í þrjá riðla þar sem leikin er einföld umferð. Tvö efstu lið úr hverjum riðli komast í 8...
Búið er að draga í riðla í Deildarbikarkeppni KSÍ sem heffst eftir áramót. Hjá körlunum er A-deildinni skipt í þrjá riðla þar sem leikin er einföld umferð. Tvö efstu lið úr hverjum riðli komast í 8...
Íslensk knattspyrna 2009 eftir Víði Sigurðsson íþróttafréttamann er 29. bókin í samnefndum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1981. Bókaútgáfan Tindur gefur bókina út. Íslensk knattspyrna 2009 er 2...
Í vikunni undirrituðu átta leikmenn meistaraflokks kvenna samninga við Keflavík. Samningarnir eru gerðir til tveggja ára. Eftir að Steinar Örn Ingimundarson kom til starfa sem þjálfari meistaraflok...
Keflavík sigraði Markaregn 13-3 á Íslandsmótinu í Futsal en leikið var í íþróttahúsinu í Keflavík. Leikurinn var frekar ójafn og staðan í hálfleik var 8-1. Mörk Keflavíkur gerðu Lúkas 4, Sigurður 3...
Björgvin Björgvinsson er kominn í liðstjórn Keflavíkur og hefur hann verið Willum og Þór innan handar frá því að æfingar hófust. Björgvin þekkja allir knattspyrnuáhugamenn en hann hefur verið með W...
Við vekjum athygli á því að nýr æfingagalli Keflavíkur er nú fáanlegur. Gallinn er að sjálfsögðu frá PUMA og er til sölu í K-Sport á Hafnargötu 29. Nýi gallinn verður seldur á sérstöku tilboði fram...
Keflavík og HK leika æfingaleik í Kórnum í Kópavogi á laugardaginn kl. 10:00. Á sunnudaginn heldur svo Futsal-mótið áfram en þá leika okkar menn við Markaregn í íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 13:00.
Meistara flokkur karla í knattspyrnu leikur æfingarleik við Grindarvík í Reykjaneshöllinni sunnudaginn 29. nóvember kl. 15:00. Áhugamenn um knattspyrnu eru hvattir til að mæta