Keflavíkurkönnur á góðu verði
Nú er hægt að styðja Keflavík um leið og maður drekkur kaffið sitt en þessa dagana er einmitt verið að selja kaffikönnur með merki Keflavíkur á góðu verði. Könnurnar halda heitu og það er hægt að l...
Nú er hægt að styðja Keflavík um leið og maður drekkur kaffið sitt en þessa dagana er einmitt verið að selja kaffikönnur með merki Keflavíkur á góðu verði. Könnurnar halda heitu og það er hægt að l...
Búið er að draga í riðla í Deildarbikarkeppni KSÍ sem heffst eftir áramót. Hjá körlunum er A-deildinni skipt í þrjá riðla þar sem leikin er einföld umferð. Tvö efstu lið úr hverjum riðli komast í 8...
Íslensk knattspyrna 2009 eftir Víði Sigurðsson íþróttafréttamann er 29. bókin í samnefndum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1981. Bókaútgáfan Tindur gefur bókina út. Íslensk knattspyrna 2009 er 2...
Í vikunni undirrituðu átta leikmenn meistaraflokks kvenna samninga við Keflavík. Samningarnir eru gerðir til tveggja ára. Eftir að Steinar Örn Ingimundarson kom til starfa sem þjálfari meistaraflok...
Keflavík sigraði Markaregn 13-3 á Íslandsmótinu í Futsal en leikið var í íþróttahúsinu í Keflavík. Leikurinn var frekar ójafn og staðan í hálfleik var 8-1. Mörk Keflavíkur gerðu Lúkas 4, Sigurður 3...
Björgvin Björgvinsson er kominn í liðstjórn Keflavíkur og hefur hann verið Willum og Þór innan handar frá því að æfingar hófust. Björgvin þekkja allir knattspyrnuáhugamenn en hann hefur verið með W...
Við vekjum athygli á því að nýr æfingagalli Keflavíkur er nú fáanlegur. Gallinn er að sjálfsögðu frá PUMA og er til sölu í K-Sport á Hafnargötu 29. Nýi gallinn verður seldur á sérstöku tilboði fram...
Keflavík og HK leika æfingaleik í Kórnum í Kópavogi á laugardaginn kl. 10:00. Á sunnudaginn heldur svo Futsal-mótið áfram en þá leika okkar menn við Markaregn í íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 13:00.