Byrjað gegn Blikum næsta sumar
Dregið var í töfluröð Pepsi-deildarinnar fyrir næsta ár í höfuðstöðvum KSÍ um síðustu helgi. Fyrsti leikur okkar Keflvíkinga verður heimaleikur gegn bikarmeisturum Breiðabliks. Í annari umferð verð...
Dregið var í töfluröð Pepsi-deildarinnar fyrir næsta ár í höfuðstöðvum KSÍ um síðustu helgi. Fyrsti leikur okkar Keflvíkinga verður heimaleikur gegn bikarmeisturum Breiðabliks. Í annari umferð verð...
Kristján Guðmundsson, fyrrum þjálfari okkar Keflvíkinga, er orðinn þjálfari hjá HB í Færeyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá félaginu í morgun. HB er frá Þórshöfn og hefur oftast unnið f...
Keflavík spilaði fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu innanhúss í Futsal á laugardag. Leikið var gegn Álftanesi og unnu Keflvíkingar öruggan sigur 2-11. Það var strax ljóst hvert stefndi því Keflavík v...
Nú er keppni í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, að hefjast. Keflavík leikur í C-riðli og fyrsti leikur okkar manna er gegn Álftanesi laugardaginn 21. nóvember kl. 14:00. Sá leikur fer fram á heimav...
Sunnudaginn 15. nóvember leika Keflavík og Fram æfingaleik í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn er kl. 13:30. Það er ástæða til að hvetja fólk til að mæta og sjá fyrsta leik okkar manna undir stj...
Átta leikmenn úr Íslandsmeistaraliði 3ja flokks frá síðasta sumri skrifuðu undir tveggja ára samning við Keflavík í vikunni. Þetta eru allt gríðarlega efnilegir leikmenn og miklar vonir bundnar við...
Eins og fram kom hér á síðunni hélt Guðmundur "Gvendur" Steinarsson upp á þrítugsafmæli sitt á dögunum. Drengurinn hélt að sjálfsögðu veglega veislu í tilefni afmælisins þar sem vinir og vandamenn ...
Fyrsta æfing hjá meistaraflokki karla fór fram í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Willum Þór þjálfari og Þór Hinriks aðstoðarþjálfari voru mættir á sína fyrstu æfingu með strákunum. Hressileg æfing o...