Fréttir

Byrjað gegn Blikum næsta sumar
Knattspyrna | 24. nóvember 2009

Byrjað gegn Blikum næsta sumar

Dregið var í töfluröð Pepsi-deildarinnar fyrir næsta ár í höfuðstöðvum KSÍ um síðustu helgi. Fyrsti leikur okkar Keflvíkinga verður heimaleikur gegn bikarmeisturum Breiðabliks. Í annari umferð verð...

Kristján til HB
Knattspyrna | 23. nóvember 2009

Kristján til HB

Kristján Guðmundsson, fyrrum þjálfari okkar Keflvíkinga, er orðinn þjálfari hjá HB í Færeyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá félaginu í morgun. HB er frá Þórshöfn og hefur oftast unnið f...

Sigur í fyrsta leik í Futsal
Knattspyrna | 23. nóvember 2009

Sigur í fyrsta leik í Futsal

Keflavík spilaði fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu innanhúss í Futsal á laugardag. Leikið var gegn Álftanesi og unnu Keflvíkingar öruggan sigur 2-11. Það var strax ljóst hvert stefndi því Keflavík v...

Keppni í Futsal að hefjast
Knattspyrna | 20. nóvember 2009

Keppni í Futsal að hefjast

Nú er keppni í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, að hefjast. Keflavík leikur í C-riðli og fyrsti leikur okkar manna er gegn Álftanesi laugardaginn 21. nóvember kl. 14:00. Sá leikur fer fram á heimav...

Æfingaleikur gegn Fram á sunnudag
Knattspyrna | 14. nóvember 2009

Æfingaleikur gegn Fram á sunnudag

Sunnudaginn 15. nóvember leika Keflavík og Fram æfingaleik í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn er kl. 13:30. Það er ástæða til að hvetja fólk til að mæta og sjá fyrsta leik okkar manna undir stj...

Ungir leikmenn skrifa undir
Knattspyrna | 4. nóvember 2009

Ungir leikmenn skrifa undir

Átta leikmenn úr Íslandsmeistaraliði 3ja flokks frá síðasta sumri skrifuðu undir tveggja ára samning við Keflavík í vikunni. Þetta eru allt gríðarlega efnilegir leikmenn og miklar vonir bundnar við...

Gummi fékk vítapunktinn!
Knattspyrna | 3. nóvember 2009

Gummi fékk vítapunktinn!

Eins og fram kom hér á síðunni hélt Guðmundur "Gvendur" Steinarsson upp á þrítugsafmæli sitt á dögunum. Drengurinn hélt að sjálfsögðu veglega veislu í tilefni afmælisins þar sem vinir og vandamenn ...

Hressileg fyrsta æfing hjá Willum og Þór
Knattspyrna | 29. október 2009

Hressileg fyrsta æfing hjá Willum og Þór

Fyrsta æfing hjá meistaraflokki karla fór fram í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Willum Þór þjálfari og Þór Hinriks aðstoðarþjálfari voru mættir á sína fyrstu æfingu með strákunum. Hressileg æfing o...