Fréttir

Níunda jafnteflið
Knattspyrna | 23. september 2009

Níunda jafnteflið

Enn eitt jafnteflið og þá eru þau orðin níu alls. Jafntefli við Þrótt 2-2 á útivelli á sunnudag i leik sem Keflavík hefði átt að klára í fyrri hálfleik. Slíkir voru yfirburðirnir. Jóhann Birnir kom...

Lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Knattspyrna | 23. september 2009

Lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur

Lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldið laugardaginn 26. september 2009 kl. 11 til 13:00 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut, Toyotahöllinni. Dagskráin verður með hefðbundnu sni...

Endurbætt aðstaða knattspyrnunnar í Keflavík
Knattspyrna | 20. september 2009

Endurbætt aðstaða knattspyrnunnar í Keflavík

Nauðsynlegt er að taka keppnisvöll knattspyrnudeildar Keflavíkur upp en völlurinn hefur ekki verið endurnýjaður í 40 ár og undirlag orðið ónýtt. Einnig verður lokið við æfingarsvæði deildarinnar fy...

Þróttur - Keflavík á sunnudag kl. 17:00
Knattspyrna | 19. september 2009

Þróttur - Keflavík á sunnudag kl. 17:00

Sunnudaginn 20. september leika Keflavík og Þróttur í 21. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardal og hefst kl. 17:00. Leikurinn hefur lítið að seg...

Fullt hús hjá 3. flokki; B-liðið vann titilinn
Knattspyrna | 18. september 2009

Fullt hús hjá 3. flokki; B-liðið vann titilinn

Piltarnir í 3. flokki gera það ekki endasleppt og í dag kláraði B-liðið sumarið með stæl með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir mættu öflugu liði Þróttara í dag í Reykjaneshöllinni og...

MYNDIR: Langþráður sigur í bleytunni
Knattspyrna | 18. september 2009

MYNDIR: Langþráður sigur í bleytunni

Keflavík vann langþráðan sigur í Pepsi-deildinni þegar Grindvíkingar komu í heimsókn á Sparisjóðsvöllinn. Leikurinn var reyndar ekki leikinn við kjöraðstæður en leikmenn létu bleytu og leiðindaveðu...

Kristján með leikjamet
Knattspyrna | 18. september 2009

Kristján með leikjamet

Leikurinn gegn Grindavík í miðvikudag var 123. opinberi leikur Keflavíkur í þjálfaratíð Kristjáns Guðmundssonar og er það félagsmet. Fyrir hafði Kjartan Másson þjálfað Keflavíkurliðið í 122 leikjum...

Loksins sigur
Knattspyrna | 18. september 2009

Loksins sigur

Það var Magnús Sverrir Þorsteinsson sem skoraði eina mark leiksins þegar Keflavík og Grindavík mættust á miðvikudagskvöldið var. Magnús Sverrir skoraði á 63. mínútu eftir fallega sókn okkar manna. ...