Fréttir

Jafntefli í Garðabænum
Knattspyrna | 18. ágúst 2009

Jafntefli í Garðabænum

Sjöunda jafntefli Keflavíkur í Pepsí-deildinni kom í Garðabænum í gærkvöldi í markalausum leik gegn Stjörnunni. Það var alveg með ólíkindum að Keflavík hafi ekki náð að skora í gær. Okkar menn feng...

Stjarnan - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 16. ágúst 2009

Stjarnan - Keflavík á mánudag kl. 19:15

Það má búast við spennandi leik á mánudag þegar okkar menn heimsækja lið Stjörnunnar. Leikurinn fer fram á Stjörnuvelli í Garðabæ og hefst kl. 19:15. Nýliðar Stjörnunnar hafa staðið sig feykivel í ...

Jóhann frá næstu vikur
Knattspyrna | 13. ágúst 2009

Jóhann frá næstu vikur

Jóhann Birnir Guðmundsson leikur ekki með Keflavíkurliðinu næstu vikurnar en komið hefur í ljós að hann er kinnbeinsbrotinn. Jóhann meiddist í leiknum gegn Breiðabliki á dögunum þegar hann lenti í ...

MYNDIR: Slæmt tap gegn Blikum
Knattspyrna | 11. ágúst 2009

MYNDIR: Slæmt tap gegn Blikum

Það var fátt um fína drætti hjá Keflvíkurliðinu þegar Blikar komu í heimsókn og annan leikinn í röð varð niðurstaðan slæmt tap. Það er ljóst að strákarnir þurfa að finna aftur stemmninguna sem hefu...

Fyrsta tapið á heimavelli
Knattspyrna | 10. ágúst 2009

Fyrsta tapið á heimavelli

Jæja þá í þetta sinn. Annað stórt tap okkar manna og spurningin er... hvað er að ske? Það vilja sjálfsagt flestir vita, leikmennirnir og örugglega vildi þjálfarinn vita það líka. Þegar stórt er spu...

Keflavík - Breiðablik á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 8. ágúst 2009

Keflavík - Breiðablik á sunnudag kl. 19:15

Sunnudaginn 9. ágúst koma Blikar í heimsókn í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 19:15. Fyrir umferðina er Keflavík í 4. sæti deildarinnar með 24 st...

Guðmundur upp fyrir Gest
Knattspyrna | 8. ágúst 2009

Guðmundur upp fyrir Gest

Leikurinn gegn Fram á fimmtudaginn var þriðji deildarleikur Guðmundar Steinarssonar í sumar. Leikurinn var jafnframt 173. leikur Guðmundar fyrir Keflavík í efstu deild og er hann orðinn fimmti leik...

Blika-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 8. ágúst 2009

Blika-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Það er lítið hægt að segja um síðasta leik nema að það er gott að það er stutt í næsta leik og tækifæri fyrir okkar menn að svara fyrir sig. Næsti leikur hjá okkar mönnum er á sunn...