Fréttir

Fleiri áheit á strákana
Knattspyrna | 8. september 2008

Fleiri áheit á strákana

Eins og við sögðum frá á dögunum hefur Omnis heitið 200.000 kr. á Keflavíkurliðið takist því að sigra í Landsbankadeildinni. Nú hafa fleiri bæst í hópinn en Novos fasteignafélag og P.A. Hreinsun ha...

Bikarúrslitaleikur 3. flokks karla
Knattspyrna | 4. september 2008

Bikarúrslitaleikur 3. flokks karla

Næstkomandi laugardag þann 6. september tekur 3. flokkur karla Keflavíkur á móti Fjölnismönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík klukkan 12:00 í úrslitaleik VISA-bikarkeppni KSÍ. Árangur okkar í suma...

Ógeðisdrykkurinn rann ljúflega...
Knattspyrna | 2. september 2008

Ógeðisdrykkurinn rann ljúflega...

Eftir að hafa staðist tvær áskoranir leikmanna fyrr í sumar þurfti Kristján þjálfari enn að standa við stóru orðin eftir sigurinn gegn Grindavík. Fyrst voru það kókosbollur og svo ísbað en í þetta ...

Guðmundur í landsliðið
Knattspyrna | 2. september 2008

Guðmundur í landsliðið

Guðmundur Steinarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands en hann kemur í stað Ólafs Inga Skúlasonar, sem er meiddur. Landsliðið leikur gegn Noregi á útivelli á laugardaginn og gegn Sko...

MYNDIR: Öruggur sigur í Suðurnesjaslagnum
Knattspyrna | 2. september 2008

MYNDIR: Öruggur sigur í Suðurnesjaslagnum

Keflavíkurliðið trónir enn á toppi Landsbankadeildarinnar eftir öruggan sigur á Grindvíkingum á Sparisjóðsvellinum. Lokatölur urðu 3-0 sem verða að teljast góð úrslit gegn harðskeyttu Grindavíkurli...

Keflavíkur bílfánar!
Knattspyrna | 30. ágúst 2008

Keflavíkur bílfánar!

Eigum við ekki að flagga! .......Keflavíkur bílfánar......... Einfalt að setja þá á bílinn. Til sölu hjá Guðnýju Magg, s. 895-4488.

Grindavíkurleikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 30. ágúst 2008

Grindavíkurleikurinn hjá Sportmönnum

Kæru Sportmenn. Á sunnudaginn er heimaleikur gegn nágrönnum okkar, Grindvíkingum. Leikurinn hefst kl. 18.00 og við hittumst því í íþróttavallarhúsinu kl. 17.00 til upphitunar. Við fáum góða gesti f...

Keflavík - Grindavík á sunnudag kl. 18:00
Knattspyrna | 30. ágúst 2008

Keflavík - Grindavík á sunnudag kl. 18:00

Keflavík og Grindavík leika í 18. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 30. ágúst. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 18:00. Fyrir leikinn eru okkar menn í toppsæti...