Keflavík - Þróttur á sunnudag kl. 19:15
Sunnudaginn 17. ágúst koma Þróttarar í heimsókn í 16. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 19:15. Það er nokkuð ljóst að okkar menn eru ákveðnir í að ...
Sunnudaginn 17. ágúst koma Þróttarar í heimsókn í 16. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 19:15. Það er nokkuð ljóst að okkar menn eru ákveðnir í að ...
Kæru Sportmenn. Á sunnudaginn er komið að heimaleik aftur og andstæðingurinn Þróttur R. Leikurinn hefst kl. 19:15 og við hittumst því í íþróttavallarhúsinu kl. 18:15 til upphitunar. Gestir okkar ve...
Það er óhætt að segja að strákarnir okkar hafi verið á mikilli siglingu í sumar, liðið hefur verið í toppbaráttunni frá upphafi og leikir þess hafa nær undantekningarlaust verið skemmtilegir og vel...
Eftir leik Akraness og Keflavíkur kom einn af okkar dyggari stuðningsmönnum og bað leikmenn liðsins um eiginhandaráritun. Sá stuðningsmaður heitir Ástvaldur Ragnar Bjarnason; hann er bundinn hjólas...
Í sumar hefur fótbolti.net valið leikmann hverrar umferðar í Landsbankadeildum karla og kvenna og 1. og 2. deild karla. Þetta er skemmtilegt framtak sem gaman hefur verið að fylgjast með. Í síðustu...
Eldri flokkur Keflavíkur tapaði sínum fyrstu stigum í sumar er þeir gerðu jafntefli gegn liði Breiðabliks á þriðjudagskvöld, leikið var á Iðavöllum Keflvíkingar spiluðu megnið af leiknum mjög vel e...
Spennan heldur áfram á toppi Landsbankadeildarinnar eftir að toppliðin unnu sína leiki í 15. umferðinni. Okkar menn fóru upp á Skaga og unnu þær mikilvægan sigur á liði ÍA þar sem lokatölur urðu 4-...
Hólmar Örn Rúnarsson er í landsliðshópi Íslands sem leikur vináttulandsleik gegn Aserbajdan þann 20. ágúst. Þetta er skemmtileg viðurkenning fyrir Hólmar sem hefur verið að leika geysivel með Kefla...