Fréttir

Jafntefli í Kópavogi
Knattspyrna | 20. maí 2008

Jafntefli í Kópavogi

Keflavíkurstúlkur gerðu jafntefli við Breiðablik í annarri umferð Landsbankadeildar kvenna s.l. sunnudag. Leikurinn fór fram á Kópavogsvelli við fínar aðstæður. Keflavík hafði í fyrstu umferð tapað...

Tvö í lokin og góður útisigur í höfn
Knattspyrna | 20. maí 2008

Tvö í lokin og góður útisigur í höfn

Keflavíkurliðið er enn með fullt hús stiga eftir góðan en tæpan sigur á HK á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Þrátt fyrir ágæt tilþrif á báða bóga leit fyrsta markið ekki dagsins ljós fyrr en eftir 50 mí...

HK - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 18. maí 2008

HK - Keflavík á mánudag kl. 19:15

Mánudaginn 19. maí mætast HK og Keflavík í 3. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Kópvogsvelli og hefst kl. 19:15. Okkar menn eru að sjálfsögðu staðráðnir í að fylgja eftir góðri by...

Keflavík sækir Breiðablik heim
Knattspyrna | 17. maí 2008

Keflavík sækir Breiðablik heim

Meistaraflokkur kvenna leikur við Breiðablik á morgun, sunnudaginn 18. maí. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst kl.19:15. Keflavíkurstúlkur töpuðu naumlega fyrir Íslandsmeistaraefnunum úr K...

MYNDIR: Aftur góður heimasigur
Knattspyrna | 16. maí 2008

MYNDIR: Aftur góður heimasigur

Keflavíkurliðið fer vel af stað í Landsbankadeildinni þetta árið og eftir tvær umferðir eru tveir góðir sigrar í höfn. Eftir mikinn markaleik gegn Íslandsmeisturum Vals í upphafsleiknum vannst góðu...

Dómaranámskeið
Knattspyrna | 16. maí 2008

Dómaranámskeið

Dómaranámskeið verður haldið fyrir alla áhugasama um knattspyrnu, þriðjudaginn 20. maí. Námskeiðið hefst kl. 19:00 og verður haldið í fyrirlestrasalnum í Íþróttaakademíunni. Ef einhverja spurningar...

Færri mörk en annar sigur í höfn
Knattspyrna | 16. maí 2008

Færri mörk en annar sigur í höfn

Eftir mikla markaveislu í 1. umferð Landsbankadeildarinnar slökuðu leikmenn aðeins á þegar Fylkismenn komu í heimsókn á Sparisjóðsvöllinn í gærkvöldi. Niðurstaðan var hins vegar sú sama, góður Kefl...

Naumt tap gegn KR
Knattspyrna | 14. maí 2008

Naumt tap gegn KR

Meistaraflokkur kvenna tapaði naumlega fyrir bikarmeisturum KR í fyrsta leik Landsbankadeildarinnar í gærkvöldi. Leiknum lauk með 1-2 sigri KR á Sparisjóðsvellinum. Aðstæður voru allar hinar bestu ...