Góð byrjun hjá 2. flokki
Lið 2. flokks hefur farið vel af stað í B-deildinni í sumar. Strákarnir eru búnir að leika þrjá leiki og hafa unnið þá alla. Í fyrsta leik vannst stórsigur á HK, 7-0. Síðan var komið að Fjölni og þ...
Lið 2. flokks hefur farið vel af stað í B-deildinni í sumar. Strákarnir eru búnir að leika þrjá leiki og hafa unnið þá alla. Í fyrsta leik vannst stórsigur á HK, 7-0. Síðan var komið að Fjölni og þ...
Keflavík vann sanngjarnan og sætan sigur á liði ÍA í 4. umferð Landsbankadeildarinnar á dögunum. Lokatölur urðu 3-1 í leik sem hafði upp á allt að bjóða; mörk, baráttu og umdeild atvik. Eygló Eyjól...
Fyrsta tap Keflavíkur í Landsbankadeild karla í sumar kom á Valbjarnarvelli þar sem okkar menn lutu í lægra haldi fyrir sprækum Þrótturum sem unnu sinn fyrsta sigur í deildinni. Michael Jackson kom...
Eldri flokkur Keflavíkur spilaði sinn fyrsta leik á leiktíðinni gegn Valsmönnum að Hlíðarenda í gær. Piltarnir hafa Íslandsmeistaratitil að verja og hófu titilvörnina að sjálfsögðu á sigri. Leikuri...
Keflavík sækir Stjörnuna heim í fjórðu umferð Landsbankadeildar kvenna á morgun, þriðjudaginn, 3. júni, kl. 19:15. Leikurinn fer fram á Stjörnuvelli í Garðabæ. Keflavík sigraði Fylki í síðasta leik...
Íslandsmeistarar Keflavíkur í eldri flokki hefja titilvörn sína kl. 18:00 í dag, mánudaginn 2. júní, þegar þeir sækja Valsmenn heim að Hlíðarenda. Sú breyting er á keppni í eldri flokki í ár að kep...
Þróttur og Keflavík leika í 5. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 1. júní. Leikurinn fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardal og hefst kl. 19:15. Dómari leiksins verður Örvar Sær Gíslason, aðs...
Dómaraprófinu sem átti að vera á morgun miðvikudag hefur verið frestað þangað til í næstu viku. Nýr tími og dagssetning verður auglýst þegar nær dregur.