Fréttir

Nicolai framlengir
Knattspyrna | 6. október 2007

Nicolai framlengir

Nicolai Jörgensen hefur framlengt samning sinn við Keflavík og leikur því með okkur næstu tvö árin. Það fór ekki framhjá áhorfendum í sumar að Nicolai er geysisterkur leikmaður. Hann átti góða leik...

Viktor skrifar undir
Knattspyrna | 6. október 2007

Viktor skrifar undir

Enn einn af okkar efnilegu leikmönnum hefur skrifað undir samning við Keflavík og að þessu sinni er það Viktor Gíslason sem skrifaði undir tveggja ára samning. Viktor er aðeins 16 ára gamall en gey...

Porca áfram með meistaraflokk kvenna
Knattspyrna | 5. október 2007

Porca áfram með meistaraflokk kvenna

Salih Heimir Porca verður áfram þjálfari meistaraflokks kvenna. Porca náði mjög góðum árangri í sumar, meistaraflokkur kvenna náði 4. sæti í Landsbankadeildinni og komst í úrslitaleik VISA-bikarsin...

Jónas og Lilja leikmenn ársins
Knattspyrna | 4. október 2007

Jónas og Lilja leikmenn ársins

Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið á Ránni um síðustu helgi. Að venju var veittur fjöldi viðurkenninga og stuðnings- og styrktaraðilum þakkað fyrir sitt framlag. Hápunktur kvöldsins var að sjálf...

Lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Knattspyrna | 3. október 2007

Lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur

Lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar verður haldið laugardaginn 6. október næstkomandi í Íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 11:00 til 13:00. Iðkendur og foreldrar eru hvattir til að fjölmenna.

Reykjaneshöllin lokuð í dag, fimmtudag
Knattspyrna | 3. október 2007

Reykjaneshöllin lokuð í dag, fimmtudag

Reykjaneshöllin verður lokuð í dag, fimmtudag, vegna hreinsunar. Nú lítur allt út fyrir að höllin verði opin á morgun en við segjum nánar frá því hér á síðunni.

Kristján framlengir
Knattspyrna | 3. október 2007

Kristján framlengir

Kristján Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík um tvö ár og verður því áfram þjálfari meistaraflokks karla. Kristján hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú tímabil og hefur verið mikil...

Myndir úr úrslitaleik VISA-bikarsins
Knattspyrna | 2. október 2007

Myndir úr úrslitaleik VISA-bikarsins

Myndir sem Jón Örvar tók í úrslitaleik VISA-bikarsins 22. september þegar Keflavík lék gegn KR á Laugardalsvelli. Þó leikurinn hafi tapast 0-3 þá stóðu stuðningsmenn Keflavíkur og PUMA-sveitin sig ...