Vesna, Danka og Jelena framlengja samning sinn við Keflavík
Serbnesku leikmennirnir okkar Vesna Smiljkovic, Danka Podovac og Jelena Petrovic hafa framlengt samninga sína við Keflavík til tveggja ára. Er það mjög mikill fengur fyrir Keflavík að hafa náð að t...

