Tap í Garðabænum
Meistaraflokkur kvenna lék við lið Stjörnunnar s.l. miðvikudag í Landsbankadeild kvenna. Leiknum lauk með sigri Stjörnunnar 3-1. Leikur Keflavíkurliðsins var mjög köflóttur í það minnsta. Fyrsta há...
Meistaraflokkur kvenna lék við lið Stjörnunnar s.l. miðvikudag í Landsbankadeild kvenna. Leiknum lauk með sigri Stjörnunnar 3-1. Leikur Keflavíkurliðsins var mjög köflóttur í það minnsta. Fyrsta há...
Hann var ekki mikið fyrir augað leikur Keflvíkinga og Skagamanna á Keflavíkurvelli í kvöld sem lauk með sigri Skagamanna 0-1. Enn og aftur landa Skagamenn sigri hér í Keflavík eins og þeir hafa ger...
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki hefjast mánudaginn 12. júní . Skráning fer fram á æfingatíma. Einnig er hægt að senda skráningar á neðangreind netföng. Aldur: Piltar og stúlkur fædd 2000, 2001 og ...
Spæjari síðurnar komst að því að það er enginn annar en sjálfur landsliðsþjálfarinn okkar Eyjólfur Sverrisson sem verður leynigestur Sportmanna fyrir leik okkar á móti ÍA. Núna er tækifæri fyrir al...
Á morgun fimmtudaginn 8. júní etja Keflvíkingar kappi við Skagamenn. Leikurinn hefst kl.19:15. Fjölskylduklúbburinn ætlar að gefa þeim sem eru meðlimir í klúbbnum "Keflavíkurklöppur". Í hálfleik ve...
Við ferðumst með SBK í sumar! Samningurinn við SBK hefur verið endurnýjaður, þannig að yngri flokkar Keflavíkur ferðast með SBK eins og undanfarin 3 ár. Að gefnu tilefni hefur verið ákveðið rútuver...
Keflavík mætir stigalausum ÍA-mönnum fimmtudaginn 8.júní kl 19:15 á Keflavíkurvelli. ÍA hefur byrjað mótið skelfilega og tapað öllum fimm leikjum sínum og sitja einir í neðsta sætinu. Keflavík er í...
Keflavíkurstrákarnir héldu sitt árlega golfmót, Keflavík Open, á Hólmsvelli í Leiru á miðvikudaginn. Mætt var kl 17:30 í blíðskaparveðri og menn tilbúnir í slaginn. Sumir höfðu á orði að það væru s...