Fréttir

Tap í Garðabænum
Knattspyrna | 9. júní 2006

Tap í Garðabænum

Meistaraflokkur kvenna lék við lið Stjörnunnar s.l. miðvikudag í Landsbankadeild kvenna. Leiknum lauk með sigri Stjörnunnar 3-1. Leikur Keflavíkurliðsins var mjög köflóttur í það minnsta. Fyrsta há...

Skagamenn vinna í Keflavík
Knattspyrna | 9. júní 2006

Skagamenn vinna í Keflavík

Hann var ekki mikið fyrir augað leikur Keflvíkinga og Skagamanna á Keflavíkurvelli í kvöld sem lauk með sigri Skagamanna 0-1. Enn og aftur landa Skagamenn sigri hér í Keflavík eins og þeir hafa ger...

KNATTSPYRNUÆFINGAR FYRIR Á YNGSTU !
Knattspyrna | 9. júní 2006

KNATTSPYRNUÆFINGAR FYRIR Á YNGSTU !

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki hefjast mánudaginn 12. júní . Skráning fer fram á æfingatíma. Einnig er hægt að senda skráningar á neðangreind netföng. Aldur: Piltar og stúlkur fædd 2000, 2001 og ...

Leynigestur Sportmanna!!
Knattspyrna | 7. júní 2006

Leynigestur Sportmanna!!

Spæjari síðurnar komst að því að það er enginn annar en sjálfur landsliðsþjálfarinn okkar Eyjólfur Sverrisson sem verður leynigestur Sportmanna fyrir leik okkar á móti ÍA. Núna er tækifæri fyrir al...

Fjölskylduklúbburinn
Knattspyrna | 7. júní 2006

Fjölskylduklúbburinn

Á morgun fimmtudaginn 8. júní etja Keflvíkingar kappi við Skagamenn. Leikurinn hefst kl.19:15. Fjölskylduklúbburinn ætlar að gefa þeim sem eru meðlimir í klúbbnum "Keflavíkurklöppur". Í hálfleik ve...

Við ferðumst með SBK í sumar
Knattspyrna | 7. júní 2006

Við ferðumst með SBK í sumar

Við ferðumst með SBK í sumar! Samningurinn við SBK hefur verið endurnýjaður, þannig að yngri flokkar Keflavíkur ferðast með SBK eins og undanfarin 3 ár. Að gefnu tilefni hefur verið ákveðið rútuver...

Keflavík-ÍA á fimmtudag kl 19:15
Knattspyrna | 6. júní 2006

Keflavík-ÍA á fimmtudag kl 19:15

Keflavík mætir stigalausum ÍA-mönnum fimmtudaginn 8.júní kl 19:15 á Keflavíkurvelli. ÍA hefur byrjað mótið skelfilega og tapað öllum fimm leikjum sínum og sitja einir í neðsta sætinu. Keflavík er í...

Keflavík Open
Knattspyrna | 6. júní 2006

Keflavík Open

Keflavíkurstrákarnir héldu sitt árlega golfmót, Keflavík Open, á Hólmsvelli í Leiru á miðvikudaginn. Mætt var kl 17:30 í blíðskaparveðri og menn tilbúnir í slaginn. Sumir höfðu á orði að það væru s...