Fréttir

Nýjir leikmenn á samning hjá meistaraflokki kvenna
Knattspyrna | 13. júní 2006

Nýjir leikmenn á samning hjá meistaraflokki kvenna

Lið Keflavíkur er með góða blöndu af heimstúlkum og erlendum leikmönnum þetta tímabilið. Nýjir leikmenn fyrir þetta tímabilið eru Inga Lára Jónsdóttir sem er komin aftur heim eftir dvöl erlendis í ...

Keflavík fær FH í heimsókn
Knattspyrna | 13. júní 2006

Keflavík fær FH í heimsókn

Meistaraflokkur kvenna fær FH í heimsókn í 5.umferð Landsbankadeildar kvenna á morgun, miðvikudagin 14. júní kl.19:15. FH er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar en Keflavík í því sjötta. Liðin á...

Yfirnjósnari Newcastle United mætir í Keflavík
Knattspyrna | 12. júní 2006

Yfirnjósnari Newcastle United mætir í Keflavík

Yfirnjósnari Newcastle United, David Mills, hefur boðað komu sína á leik Keflavíkur og Dungannon 17. júní nk. Sigurvegari úr leikjum Keflavíkur og Dungannon mun mæta Lilleström frá Noregi en sigurv...

Keflavík - Dungannon í Intertoto Cup
Knattspyrna | 12. júní 2006

Keflavík - Dungannon í Intertoto Cup

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní nk. kl. 17:00 verður flautað til leiks Keflavíkur og Dungannon Swifts FC frá N-Írlandi í UEFA Intertoto Cup 2006. Mikill áhugi er fyrir leiknum og m.a. koma um 40 manns...

Fylkir-Keflavík á mánudag kl 19:15
Knattspyrna | 11. júní 2006

Fylkir-Keflavík á mánudag kl 19:15

Keflvíkingar skreppa í Árbæinn á mánudag og spila þar við Fylki í sjöundu umferð Íslandsmótsins. Keflavík hefur tapað síðustu tveimur og núna kemur ekkert annað en sigur til greina til að halda okk...

Eyjólfur heimsótti Sportmenn
Knattspyrna | 11. júní 2006

Eyjólfur heimsótti Sportmenn

Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari var gestur Sportmanna fyrir leik Keflvíkinga og Skagamanna sl.fimmtudag. Eyjólfur talaði aðalega um Keflavíkurliðið. Hann var hrifinn af því og sá meðal annars...