Hörður hjá Midtjylland
Hörður Sveinsson er kominn til Midtjylland í Danmörku á reisu sinni um Norðurlönd. Hörður veruð hjá félaginu fram til mánudags.
Hörður Sveinsson er kominn til Midtjylland í Danmörku á reisu sinni um Norðurlönd. Hörður veruð hjá félaginu fram til mánudags.
Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hefur dvalið hjá Arsenal í London frá sl. mánudegi. Þjálfarinn tók þátt í undirbúningi leiks Arsenal gegn Sparta Prag í Meistaradeildinni sl. miðvikudagskvö...
Keflvíkingurinn Simun Samuelssen er til skoðunar hjá danska úrvaldeildarliðinu Viborg . Simun verður hjá danska liðinu fram að helgi og er væntanlegur til Færeyja nk. sunnudag. Simun mun ekki gera ...
Barna- og unglingaráð Keflavíkur og þjálfarar yngri flokka í samstarfi við foreldrafélögin standa fyrir helgarmótum í Reykjaneshöll margar helgar í haust og vetur eins og sjá má á heimasíðu Keflaví...
Æfingar meistaraflokks karla hefjast n.k. mánudag eftir 6 vikna frí. Meistaraflokkur kvenna hefur þegar hafið æfingar eins og 2. flokkur karla og kvenna. Einhverjar breytingar eru á æfingahópi karl...
Benedikt Birkir Hauksson, leikmaður 2. flokks Keflavíkur, hefur verið valin í 29 manna úrtakshóp fyrir U-19 ára landslið pilta. Það er greinilegt að okkar menn eru eftirsóttir af landsliðsþjálfurum...
Hörður Sveinsson hefur verið til reynslu hjá norska Íslendingaliðinu Brann . Honum hefur líkað dvölin í rigningunni í Bergen vel en ekki liggur enn fyrir hvað úr verður. Tvö dönsk lið hafa boðið He...
Hörður Sveinsson er kominn heim eftir stutta dvöl hjá AIK í Stokkhólmi. Á þessari stundu er ekki vitað hvaða stefnu það mál tekur. Hörður er þó hvergi hættur því á laugardag fer hann til Noregs í b...