Poul Poulsen frá Vogi í heimsókn
Varnar- og miðjumaðurinn Poul Poulsen, félagi Simuns frá Vogi Sumba, er við æfingar hjá Keflavík í tvær vikur. Poul sem er 19 ára varnar- og miðjumaður er einn allra efnilegasti leikmaður Færeyja u...
Varnar- og miðjumaðurinn Poul Poulsen, félagi Simuns frá Vogi Sumba, er við æfingar hjá Keflavík í tvær vikur. Poul sem er 19 ára varnar- og miðjumaður er einn allra efnilegasti leikmaður Færeyja u...
Issa Abdulkadir leikmaður Keflavíkur sem kom til liðsins í vor frá Arsenal hefur verið valin í sómalska landsliðið. Issa hefur tvöfalt ríkisfang, breskt og sómalskt, er að sómölskum uppruna og því ...
Stuðlabergs-mót 3. flokks kvenna fór fram s.l. laugardag í Reykjaneshöll. Þátttökulið voru auk okkar lið Fjölnis og Aftureldingar. Tvö félög hættu við þátttöku á síðustu stundu og reyndist ekki unn...
Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda umfangsmikið knattspyrnumót í Reykjaneshöll dagana 19. – 20. nóvember í samvinnu við Sparisjóðinn í Keflavík. Þetta mót er nú haldið þriðja árið í ...
Stuðlabergs-mót 3. flokks kvenna mun fara fram í Reykjaneshöll laugardaginn 12. nóvember. Leikið er í 11 manna liðum og er leiktíminn 1x27 mínútur. Þátttökulið auk Keflavíkur eru Fjölnir og Afturel...
Laugardaginn 5. nóvember fór fram í Reykjaneshöllinni Intrum-mótið í 5. flokki kvenna. Þátttökulið auk Keflavíkur voru Breiðablik, Valur, Stjarnan og HK og var spilað í A-, B-, C- og D-liðum. Spila...
Gunnar H. Kristinsson hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við Keflavík. Gunnar gekk til liðs við Keflavík frá ÍR í vetur fyrir orð Guðjóns Þórðarsonar þáverandi þjálfara Keflavíkur. Gunnar le...
Laugardaginn 5. nóvember fer fram í Reykjaneshöll knattspyrnumót í 5. flokki kvenna. Mótið heitir Intrum-mót 5. flokks en Intrum er einmitt styrktaraðili þessa móts. Mótið hefst kl. 13:00 og mótslo...