Bikarundirbúningur - Veisla hjá Ása
Undirbúningur fyrir bikarúrslitaleikinn hefur verið í fullum gangi alla vikuna, hjá stjórn og starfsmmönnum knattspyrnudeildar, stuðningsmönnum og auðvitað hjá liðinu. Í dag var sett á létt æfing í...
Undirbúningur fyrir bikarúrslitaleikinn hefur verið í fullum gangi alla vikuna, hjá stjórn og starfsmmönnum knattspyrnudeildar, stuðningsmönnum og auðvitað hjá liðinu. Í dag var sett á létt æfing í...
Í könnun heimasíðunnar höfum við síðustu daga spurt um úrslit bikarleiksins gegn KA. Það þarf ekki að koma á óvart að flestir spá því að Keflavík sigri í venjulegum leiktíma enda hefur fólk að sjál...
Miðasala: 17 ára og eldri: kr. 1500 (kr. 1300 í forsölu). 11-16 ára: kr. 500 á Laugardalsvelli (fá frímiða í K-heimili við Hringbraut á forsölutíma). Frítt fyrir yngri en 10 ára. VISA-korthafar: kr...
Þórarinn Kristjánsson hefur leikið flesta bikarleiki fyrir Keflavík af þeim sem nú skipa leikmannahóp liðsins. Þórarinn hefur einnig skorað flest mörk í bikarnum enda er hann búinn að leika lengst ...
Eins og flestum er eflaust í fersku minni lék Keflavík síðast í úrslitum bikarkeppninnar fyrir sjö árum þegar liðið varð bikarmeistari eftir tvo hörkuleiki gegn ÍBV. Af þeim leikmönnum sem léku þá ...
Undanfarna daga höfum við verið að skoða hverjir hafa verið valdir bestu leikmenn yngri flokka Keflavíkur undanfarin ár. Nú er komið að miðjumönnunum en þessir hafa verið valdir bestu miðjumenn yng...
Leikurinn gegn KA á sunnudaginn verður 8. úrslitaleikur Keflavíkur. Sá fyrsti var árið 1973 en liðið lék síðast í úrslitum árið 1997 og vann þá eftirminnilega sigur. KA hefur tvisvar leikið til úrs...
Á dögunum voru veittar viðurkenningar í yngri flokkunum og af því tilefni rifjum við upp hverjir hafa verið valdir bestir í yngri flokkunum síðustu ár. Við byrjuðum á markmönnunum en nú er komið að...