Fréttir

BIKARMYNDIR: Fyrri hálfleikurinn
Knattspyrna | 5. október 2004

BIKARMYNDIR: Fyrri hálfleikurinn

Og þá er komið að fleiri myndum sem Jón Örvar tók á bikarúrslitaleiknum. Þessar myndir eru frá fyrri hálfleiknum sem var viðburðaríkur og lagði grunninn að góðum sigri okkar manna. Fleirir myndir f...

Verðlaunahafar yngri flokka - Besti félaginn
Knattspyrna | 5. október 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Besti félaginn

Áfram höldum við með þá sem hafa fengið viðurkenningar í yngri flokkunum undanfarin ár. Nú eru bestu leikmenn í einstökum stöðum komnir og þá er komið að næsta flokki sem er "Besti félaginn". Segja...

Hörður, Ingvi og Jónas í U-21 árs liðinu
Knattspyrna | 5. október 2004

Hörður, Ingvi og Jónas í U-21 árs liðinu

Þeir Hörður Sveinsson, Ingvi Rafn Guðmundsson og Jónas Sævarsson eru allir í U-21 árs landsliði Íslands sem mætir Möltu og Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins. Leikið verður gegn Möltu á útivelli f...

BIKARMYNDIR: Styttist í leik...
Knattspyrna | 4. október 2004

BIKARMYNDIR: Styttist í leik...

Það er alltaf spenna í loftinu þegar úrslitaleikur nálgast en jafnframt ákveðinn hátíðleiki þegar menn stilla sér upp, heilsa heiðursgestum og hlusta á þjóðsönginn. Hér eru nokkrar myndir sem Jón Ö...

BIKARMYNDIR: Upphitun og mætt á völlinn
Knattspyrna | 4. október 2004

BIKARMYNDIR: Upphitun og mætt á völlinn

Laugardagurinn var sannkallaður bikardagur hjá Keflvíkingum. Liðið landaði þriðja bikarmeistaratitili félagsins og stuðningsmennirnir voru öflugir á pöllunum og áttu sinn þátt í sigrinum og skemmtu...

Verðlaunahafar yngri flokka - Sóknarmenn
Knattspyrna | 4. október 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Sóknarmenn

Undanfarið höfum við verið að skoða hverjir hafa verið valdir bestu leikmenn yngri flokkanna undanfarin ár. Við ljúkum því nú á sóknarmönnunum. Þrír þeirra (Ingvi Rafn, Hafsteinn og Ólafur Jón) haf...

Bikarmeistarar!
Knattspyrna | 2. október 2004

Bikarmeistarar!

Það þarf ekki að fara mörgum um það að Keflavík varð í dag bikarmeistari í þriðja skipti. Liðið vann KA 3-0 í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Þórarinn Kristjánsson skoraði tvö fyrstu mörkin og Hö...

Boðið í sviðaveislu
Knattspyrna | 2. október 2004

Boðið í sviðaveislu

Í aðdraganda bikarúrslitaleiksins gengur ýmislegt á. Leikmenn og þjálfarar hafa tekið það rólega og hagað undirbúningum að mestu eins og fyrir hvern annan leik. Á föstudagskvöld bauð knattspyrnudei...