BIKARMYNDIR: Fyrri hálfleikurinn
Og þá er komið að fleiri myndum sem Jón Örvar tók á bikarúrslitaleiknum. Þessar myndir eru frá fyrri hálfleiknum sem var viðburðaríkur og lagði grunninn að góðum sigri okkar manna. Fleirir myndir f...
Og þá er komið að fleiri myndum sem Jón Örvar tók á bikarúrslitaleiknum. Þessar myndir eru frá fyrri hálfleiknum sem var viðburðaríkur og lagði grunninn að góðum sigri okkar manna. Fleirir myndir f...
Áfram höldum við með þá sem hafa fengið viðurkenningar í yngri flokkunum undanfarin ár. Nú eru bestu leikmenn í einstökum stöðum komnir og þá er komið að næsta flokki sem er "Besti félaginn". Segja...
Þeir Hörður Sveinsson, Ingvi Rafn Guðmundsson og Jónas Sævarsson eru allir í U-21 árs landsliði Íslands sem mætir Möltu og Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins. Leikið verður gegn Möltu á útivelli f...
Það er alltaf spenna í loftinu þegar úrslitaleikur nálgast en jafnframt ákveðinn hátíðleiki þegar menn stilla sér upp, heilsa heiðursgestum og hlusta á þjóðsönginn. Hér eru nokkrar myndir sem Jón Ö...
Laugardagurinn var sannkallaður bikardagur hjá Keflvíkingum. Liðið landaði þriðja bikarmeistaratitili félagsins og stuðningsmennirnir voru öflugir á pöllunum og áttu sinn þátt í sigrinum og skemmtu...
Undanfarið höfum við verið að skoða hverjir hafa verið valdir bestu leikmenn yngri flokkanna undanfarin ár. Við ljúkum því nú á sóknarmönnunum. Þrír þeirra (Ingvi Rafn, Hafsteinn og Ólafur Jón) haf...
Það þarf ekki að fara mörgum um það að Keflavík varð í dag bikarmeistari í þriðja skipti. Liðið vann KA 3-0 í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Þórarinn Kristjánsson skoraði tvö fyrstu mörkin og Hö...
Í aðdraganda bikarúrslitaleiksins gengur ýmislegt á. Leikmenn og þjálfarar hafa tekið það rólega og hagað undirbúningum að mestu eins og fyrir hvern annan leik. Á föstudagskvöld bauð knattspyrnudei...