Fréttir

Leikið við Víking í Deildarbikarnum
Knattspyrna | 26. apríl 2004

Leikið við Víking í Deildarbikarnum

Keflavík leikur við Víking R. í 8 liða úrslitum Deildarbikarsins. Keflavík vann B-riðil efri deildar en Víikingur varð í 4. sæti í A-riðlinum. Leikur liðanna verður í Reykjaneshöllinni fimmtudaginn...

Sigur hjá 3. flokki
Knattspyrna | 25. apríl 2004

Sigur hjá 3. flokki

S.l. föstudag lék 3. flokkur kvenna gegn Aftureldingu á Leiknisvelli og sigruðu 4-1. Nokkurt jafnræði var í fyrri hálfleik og komst Afturelding yfir þegar við urðum fyrir því óláni að gera sjálfsma...

Haraldur til FC Zürich
Knattspyrna | 25. apríl 2004

Haraldur til FC Zürich

Haraldur Guðmundsson er farinn til FC Zürich í Sviss og verður þar til reynslu næstu daga. Svissneska liðið óskaði eftir því að fá að skoða Harald og verður hann í viku hjá liðinu.

Jafnt hjá 3. flokki
Knattspyrna | 23. apríl 2004

Jafnt hjá 3. flokki

Á miðvikudag lék 3. flokkur karla í Faxaflóamótinu gegn Haukum og lauk leiknum með jafntefli 3-3. Keflavíkurstrákarnir byrjuðu leikinn mun betur og náðu forustunni á 14. mínútu þegar Fannar Óli Óla...

Stórsigur í Helsingör
Knattspyrna | 22. apríl 2004

Stórsigur í Helsingör

Keflavíkurliðið lék í dag sinn síðasta leik í æfingarferð liðsins í Danmörku. Liðið dvelur í Helsingör og notaði tækifærið og lék við lið heimamanna sem leika í 3. deild. Eftir að staðan í hálfleik...

Bílasýning um helgina
Knattspyrna | 22. apríl 2004

Bílasýning um helgina

Knattspyrnudeild Keflavíkur stendur fyrir bílasýningu í Reykjaneshöllinni um helgina. Sýningin er opin kl. 10-18 á laugardag og sunnudag er aðgangur ókeypis. Sýndir verða 80 bílar frá öllum helstu ...

Nýr keppnisbúningur frá PUMA
Knattspyrna | 22. apríl 2004

Nýr keppnisbúningur frá PUMA

Knattspyrnudeild hefur gert samning um að leika í búningum frá PUMA. Nú eru búningarnir komnir og gefst iðkendum í yngri flokkum tækifæri til að kaupa búninga og fleira eins og kemur fram í eftirfa...

Öruggur sigur á Brönshöj
Knattspyrna | 21. apríl 2004

Öruggur sigur á Brönshöj

Keflavík sigraði danska liðið Brönshöj í æfingarleik nú síðdegis. Okkar menn höfðu þó nokkra yfirburði og leiknum og sigruðu að lokum 3-0. Stefán Gíslason skoraði fyrsta mark leiksins eftir um tíu ...