Fréttir

Faxaflóamót 5. flokks kvenna
Knattspyrna | 6. maí 2004

Faxaflóamót 5. flokks kvenna

Unglingaráð knattspyrnudeildar tók að sér að halda Faxaflóamót í 5. flokki kvenna og var spilað í tveimur riðlum. Yfir 100 stelpur mættu í Reykjaneshöllina á sunnudag og var mikið fjör. Ekki er spi...

Úrslit hjá 4. flokki, 5. flokkur spilar í dag
Knattspyrna | 5. maí 2004

Úrslit hjá 4. flokki, 5. flokkur spilar í dag

Í gær lék 4. flokkur karla í Faxaflóamótinu gegn FH á malarvellinum í Keflavík. Úrslit voru sem hér segir: A-lið, Keflavík - FH: 1 - 5 (Magnús Þórir Matthíasson) B-lið, Keflavík - FH: 3 - 1 (Sindri...

Tilboð í Harald
Knattspyrna | 5. maí 2004

Tilboð í Harald

Eins og fram hefur komið er Haraldur Guðmundsson við æfingar hjá svissneska liðinu FC Zürich. Liðið hefur nú gert Keflavík tilboð um kaup á kappanum og eru samningaviðræður hafnar milli félaganna. ...

Haraldur áfram hjá Zürich
Knattspyrna | 3. maí 2004

Haraldur áfram hjá Zürich

Haraldur Guðmundsson verður áfram við æfingar hjá svissneska liðinu FC Zürich. Hann hefur dvalið þar undanfarna daga en átti að koma heim í dag. Svisslendingarnir hafa hins vegar óskað eftir því Ha...

Fyrsta tapið í Faxanum
Knattspyrna | 1. maí 2004

Fyrsta tapið í Faxanum

Stelpurnar í 3. flokki tóku á móti Breiðablik í Faxaflóamótinu í gær, spilað var í Reykjaneshöllinni. Leikur okkar bar þess merki að viss virðing var borin fyrir þessu Breiðabliksliði sem var algjö...

Sigur í Deildarbikarnum
Knattspyrna | 1. maí 2004

Sigur í Deildarbikarnum

Keflavík vann HK/Víking í Deildarbikar kvenna í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu 2-1 en það voru þær Ólöf Helga Pálsdóttir og Bergey Erna Sigurðardóttir sem skoruðu mörkin. Samkvæmt ok...

Leikur hjá stelpunum í kvöld
Knattspyrna | 30. apríl 2004

Leikur hjá stelpunum í kvöld

Í kvöld leikur meistaraflokkur kvenna gegn HK/Víkingi í Deildarbikarnum. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 20:00. Við hvetjum fólk til að mæta og fylgjast með liðinu sem hefur ver...

Leikir helgarinnar
Knattspyrna | 30. apríl 2004

Leikir helgarinnar

Leikir helgarinnar hjá yngri flokkum Keflavíkur: Föstudagur 30. apríl: Faxaflóamót 3. flokkur kvenna, Reykjaneshöll kl. 18:00 Keflavík - Breiðablik2 Laugardagur 1. maí: Faxaflóamót 4. flokkur karla...