Fréttir

Samningar við leikmenn
Knattspyrna | 16. janúar 2003

Samningar við leikmenn

Undanfarna daga hefur verið gengið frá samningum við nokkra leikmenn meistaraflokks. Þórarinn Kristjánsson skrifaði undir 2ja ára samning og Zoran Daníel Ljubicic gekk frá samningi til eins árs. Þá...

Hitaveitumótið um helgina
Knattspyrna | 7. janúar 2003

Hitaveitumótið um helgina

Jólamót Hitaveitu Suðurnesja verður í Reykjaneshöllinni um helgina. Á föstudaginn leika FH og ÍA kl. 18:30 og síðan Keflavík og ÍBV kl. 20:30. Á sunnudaginn leika liðin sem sigra á föstudeginum til...

Stelpurnar á jólamóti
Knattspyrna | 1. janúar 2003

Stelpurnar á jólamóti

3. og 5. flokkur kvenna léku þann 30. desember í jólamóti HK og Breiðabliks en leikið var í Fífunni. 5. flokkur - A-riðill Stjarnan - Keflavík: 0-2 (Guðrún Ólöf Olsen 2) Breiðablik 2 - Keflavík: 0-...

Jólamót kvenna
Knattspyrna | 28. desember 2002

Jólamót kvenna

6. og 4. flokkur kvenna spiluðu í gær í jólamóti HK og Breiðabliks. 6. flokkur lék í Digranesi en 4. flokkur í Fífunni. 6. flokkur Haukar - Keflavík: 2-0 Keflavík - FH: 0-3 Breiðablik - Keflavík: 3...

Af kvennaboltanum
Knattspyrna | 22. desember 2002

Af kvennaboltanum

Nú eru allir yngri flokkar kvenna komnir í jólafrí og hefjast æfingar ekki aftur fyrr en 3. janúar 2003. Þó munu kvennaflokkarnir taka þátt í jólamóti Breiðabliks og HK sem spilað verður á milli jó...

Sigur í æfingaleik
Knattspyrna | 16. desember 2002

Sigur í æfingaleik

Keflavík vann FH í æfingaleik sem fram fór í Reykjaneshöllinni í gær. Lokatölurnar urðu 5-2 eftir að staðan hafði verið 4-0 í hálfleik en FH-ingum tókst að laga stöðuna undir lok leiksins. Hörður S...

Æfingaleikurinn á sunnudag
Knattspyrna | 12. desember 2002

Æfingaleikurinn á sunnudag

Vegna tónleika í Reykjaneshöllinni á laugardaginn frestast æfingaleikur Keflavíkur og FH fram á sunnudag. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 17:00 .

Jafntefli gegn Þrótturum
Knattspyrna | 9. desember 2002

Jafntefli gegn Þrótturum

Keflavík og Þróttur R. gerðu jafntefli í fyrsta æfingaleik vetrarins í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Okkar menn voru sterkari aðilinn nær allan leikinn og komust í 2-0 með mörkum frá Ólafi Ívar...