Fréttir

Sigurbergur og Hilmar til Kína
Knattspyrna | 11. ágúst 2014

Sigurbergur og Hilmar til Kína

Tveir leikmenn Keflavíkur, Sigurbergur Bjarnason og Hilmar Andrew McShane, eru á leið til Kína með U-15 ára landsliði Íslands.

Keflavíkursokkar til sölu
Knattspyrna | 30. júlí 2014

Keflavíkursokkar til sölu

Við vejum athygli á því að 7. flokkur drengja ætlar að selja þessa flottu Keflavíkursokka við innganginn á stórleiknum gegn Víkingum.

Mætum í grill - kl. 18:00
Knattspyrna | 27. júlí 2014

Mætum í grill - kl. 18:00

Eins og venjulega verður grill fyrir leik í dag. Byrjum í félagsheimilinu kl. 18:00.