KR - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Á mánudag heimsækja okkar menn KR-inga í Vesturbæinn en leikurinn byrjar kl. 19:15 á KR-velli.
Á mánudag heimsækja okkar menn KR-inga í Vesturbæinn en leikurinn byrjar kl. 19:15 á KR-velli.
Keflavík vann sinn fyrsta leik í 1. deild kvenna í sumar þegar liðið vann BÍ/Bolungarvík á útivelli.
Eftir bikarinn og stutt hlé er aftur komið að deildinni og útileik gegn Blikum í Kópavogi.
Það verður mikil stemmning í félagsheimilinu fyrir bikarleikinn og nú byrjum við kl. 17:30.
Við vejum athygli á því að 7. flokkur drengja ætlar að selja þessa flottu Keflavíkursokka við innganginn á stórleiknum gegn Víkingum.
Á miðvikudag er komið að stórleik á Nettó-vellinum þegar Keflavík og Víkingur leika í undanúrslitum Borgunarbikarsins.
Eins og venjulega verður grill fyrir leik í dag. Byrjum í félagsheimilinu kl. 18:00.
Næsti leikur okkar í Pepsi-deildinni verður á sunnudag en þá koma Valsmenn í heimsókn á Nettó-völlinn.