Fréttir

Áfram í bikarnum
Knattspyrna | 7. júlí 2014

Áfram í bikarnum

Keflavík er komið í undanúrslit Borgunarbikarsins eftir góðan útisigur á Fram í 8 liða úrslitunum.

Fram - Keflavík á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 5. júlí 2014

Fram - Keflavík á sunnudag kl. 19:15

Á sunnudag leika Fram og Keflavík í 8 liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn verður á Laugardalsvelli kl. 19:15.

Grillum kl. 17:00 - Mætum í svörtu
Knattspyrna | 1. júlí 2014

Grillum kl. 17:00 - Mætum í svörtu

Það verður grill í félagsheimilinu fyrir ÍBV-leikinn, athugið að húsið opnar kl. 17:00. Stuðningmenn eru hvattir til að mæta í svörtu á leikinn.

Keflavík - ÍBV á miðvikudag kl. 18:00
Knattspyrna | 1. júlí 2014

Keflavík - ÍBV á miðvikudag kl. 18:00

Á miðvikudag er leikur í Pepsi-deildinni þegar Eyjamenn heimsækja okkur á Nettó-völlinn. Við vekjum athygli á því að leikurinn hefst kl. 18:00.

Bikarleikur hjá 2. flokki á sunnudag
Knattspyrna | 28. júní 2014

Bikarleikur hjá 2. flokki á sunnudag

Á sunnudag leikur 2. flokkur í bikarnum gegn Fylki/Elliða en leikurinn verður á Njarðtaksvellinum í Njarðvík kl. 14:00.

Keflavík - Hamar á fimmtudag kl. 20:00
Knattspyrna | 18. júní 2014

Keflavík - Hamar á fimmtudag kl. 20:00

Á fimmtudag leika Keflavík og Hamar í Borgunarbikarnum en leikið verður á Nettó-vellinum. Athugið að leikurinn byrjar kl. 20:00.