Þrjár í úrtakshópum
Þrír leikmenn RKV taka þátt í úrtaksæfingum KSÍ um helgina.
Þrír leikmenn RKV taka þátt í úrtaksæfingum KSÍ um helgina.
Konukvöld Knattspyrnudeildar verður föstudaginn 21. mars og hér kynnum við dagskrána.
Félagi okkar Björgvin Björgvinsson, Bjöggi, átti afmæli þann 6. mars og fær kveðju í tilefni dagsins.
Föstudaginn 21. mars verða haldin Herrakvöld og Konukvöld á vegum Knattspyrnudeildar og nú er dagskrá Herrakvöldsins komin.
Keflavík leikur gegn Breiðablik 2 í Faxaflómótinu á miðvikudag.
Markvörðurinn Jonas Sandqvist er genginn til liðs við Keflavík.
Keflavík vann Fram í fjörugum leik í Lengjubikarnum.
Á sunnudaginn mæta okkar menn Fram í Lengjubikarnum en leikurinn verður í Egilshöll kl. 19:00.