Ómar ekki með í sumar
Nú er ljóst að Ómar Jóhannsson markvörður verður ekki með Keflavík í sumar vegna meiðsla.
Nú er ljóst að Ómar Jóhannsson markvörður verður ekki með Keflavík í sumar vegna meiðsla.
Hæfileikamótun KSÍ verður með æfingar í Reykjaneshöllinni miðvikudaginn
19. febrúar og þar verða 19 krakkar frá Keflavík.
Búið er að skipta liðum í riðla í 1. deild kvenna og þar verður Keflavík í A-riðli.
Kvennaliðið leikur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Reykjaneshöllinni á laugardaginn kl. 18:00.
Á laugardaginn er komið að fyrsta leiknum í Lengjubikarnum þetta árið en þá kemur Afturelding í heimsókn í Reykjaneshöllina kl. 14:00.
Sameiginlegt lið Keflavíkur og Njarðvíkur í 2. flokki hefur farið vel af stað í vetur.
Föstudaginn 21. mars verða haldin Herrakvöld og Konukvöld á vegum Knattspyrnudeildar.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn þann 30. janúar.