Fótbolti.net-mótið í janúar
Eins og undanfarin ár tekur Keflavík þátt í Fótbolti.net-mótinu sem fer fram í janúar.
Eins og undanfarin ár tekur Keflavík þátt í Fótbolti.net-mótinu sem fer fram í janúar.
Knattspyrnudeild er að leita að lítilli íbúð í Keflavík fyrir leikmann félagsins.
Mótaröð yngri flokka Keflavíkur hefur staðið yfir síðustu vikurnar. Yngstu iðkendurnir í 8. flokki kepptu í ár í fyrsta sinn á mótaröðinni. Það var mikil gleði í höllinni hjá stórum sem smáum sunnudaginn 17. nóvember s.l.
Á laugardaginn heldur mótaröð Keflavíkur í Reykjaneshöll áfram. Að þessu sinni verður keppt í 4. flokki kvenna.
Á laugardaginn og sunnudaginn heldur mótaröð Keflavíkur í Reykjaneshöll áfram. Að þessu sinni er keppt í 4. flokki karla.
Endre Ove Brenne hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík og verður hér næsta árið.
Á komandi helgi halda mótin í mótaröð Keflavíkur áfram. Þessa helgina verður keppt í 7. flokki á laugardag og 8. flokki á sunnudag.
Eins og fram hefur komið hefur Arnór Ingvi Traustason kvatt Keflavík og gengið til liðs við sænska félagið Norrköping.