Fréttir

Pepsi-deildin: Leikmenn Keflavíkur kynna sig
Knattspyrna | 3. maí 2012

Pepsi-deildin: Leikmenn Keflavíkur kynna sig

Nú styttist í byrjun Pepsi-deildarinnar. Hér kemur kynning á leikmönnum Keflavíkur en það var Garðar Örn Arnarson sem gerði kynningarnar. Svo er bara að mæta á völlinn og styðja strákana okkar en f...

Elías Már með U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 2. maí 2012

Elías Már með U-17 ára liðinu

Elías Már Ómarsson er í leikmannahópi Íslands fyrir úrslitakeppni Evrópumóts U17 landsliða í Slóveníu 4.-16. maí. Ísland er þar í riðli með Frakklandi, Georgíu og Þýskalandi og eru fyrstu mótherjar...

Denis Selimovic til Keflavíkur
Knattspyrna | 1. maí 2012

Denis Selimovic til Keflavíkur

Nýr leikmaður hefur gengið til liðs við okkur fyrir komandi tímabil en hann heitir Denis Selimovic. Denis er frá Slóveníu og er 32 ára gamall en hann hefur gert samning við Keflavík út þetta tímabi...

Æfingaferð til Víkur
Knattspyrna | 30. apríl 2012

Æfingaferð til Víkur

Keflavíkurliðið skellti sér á Suðurlandið um þarsíðustu helgi og æfði í Vík í Mýrdal. Þar dvaldi hópurinn í góðu yfirlæti við æfingar og slakaði á þess á milli. Í myndasafnið eru komnar myndir sem ...

Fótbolti-net - Sektarsjóður Keflavíkur...
Knattspyrna | 27. apríl 2012

Fótbolti-net - Sektarsjóður Keflavíkur...

Félagar okkar hjá Fótbolta.net eru nú að hita upp fyrir Pepsi-deildina og á dögunum var komið að Keflavík. Þar birtist m.a. frétt um sektarsjóð liðsins en þar kennir ýmissa grasa. Hérna er fréttin ...

Fótbolti.net spáir 9. sætinu - Viðtal við Zoran
Knattspyrna | 26. apríl 2012

Fótbolti.net spáir 9. sætinu - Viðtal við Zoran

Fótbolti.net spáir nú í gengi liðanna í Pepsi-deildinni í sumar og þar er Keflavík spáð 9. sætinu . Einnig er birt viðtal við Zoran þjálfara þar sem hann tjáir sig um spána og tímabilið framundan. ...

Keflavík - ÍA á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 20. apríl 2012

Keflavík - ÍA á laugardag kl. 14:00

Keflavík og ÍA leika í Lengjubikar kvenna á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 14:00. Dómari leiksins verður Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson. Okkar stelpur gerðu jafnte...

Töp í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 19. apríl 2012

Töp í Lengjubikarnum

Liðin okkar töpuðu bæði leikjum sínum í Lengjubikarnum í vikunni. Karlaliðið er fallið úr leik eftir að hafa tapað í 8 liða úrslitunum en kvennaliðið tapaði sínum leik í riðlakeppninni. Stelpurnar ...