Jafnt gegn Sindra
Keflavík gerði jafntefli í fyrsta leik sínum í Lengjubikar kvenna þetta árið. Lokatölur urðu 1-1 þegar liðið mætti Sindra í Reykjaneshöllinni. Þetta var baráttuleikur þar sem tvö jöfn lið sem áttus...
Keflavík gerði jafntefli í fyrsta leik sínum í Lengjubikar kvenna þetta árið. Lokatölur urðu 1-1 þegar liðið mætti Sindra í Reykjaneshöllinni. Þetta var baráttuleikur þar sem tvö jöfn lið sem áttus...
Keflavík leikur gegn KA í Lengjubikarnum á laugardaginn. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 16:00. Dómari leiksins verður Guðmundur Ársæll Guðmundsson og aðstoðardómarar þeir Smári Stefánsson...
Keflavík vann öruggan sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Lengjubikarnum um helgina en lokatölur urðu 3-1. Guðmundur Steinarsson kom okkar mönnum yfir snemma leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir Eyjamenn...
Keflavík og ÍBV leika í Lengjubikarnum sunnudaginn 18. mars. Liðin leika í Reykjaneshöllinni og hefja leik kl. 14:00 . Fyrir leikinn hefur Keflavík hlitið sex stig en Eyjamenn þrjú stig í þremur le...
Gregor Mohar hefur gengið til liðs við Keflavík og leikur með liðinu í sumar. Hann er frá Slóveníu og er 26 ára gamall miðvörður, fæddur 1985. Gregor lék síðast með NK Radomlje í 2. deildinni þar í...
Karla- og kvennaliðin okkar voru bæði í eldlínunni um helgina og unnu bæði góða sigra í Reykjaneshöllinni. Stelpurnar byrjuðu á laugardaginn þegar þær léku við lið HK/Víkings í Faxaflóamótinu. Jóna...
Elías Már Ómarsson er í U-17 ára landsliðinu sem leikur í milliriðli Evrópukeppninnar. Riðillinn fer fram í Skotlandi dagana 20.-25. mars en þar leika Íslands, Skotland, Danmörk og Litháen. Sigurve...
Það verður nóg um að vera um þessi helgi en karla- og kvennaliðin okkar leika bæði um helgina. Stelpurnar byrja á laugardaginn og leika þá gegn liði HK/Víkings í Faxaflóamótinu. Leikurinn verður í ...