Fréttir

ÍR - Keflavík á sunnudag kl. 14:00
Knattspyrna | 31. mars 2012

ÍR - Keflavík á sunnudag kl. 14:00

Okkar menn heimsækja ÍR-inga í Lengjubikarnum á sunnudag. Leikurinn verður í Egilshöllinni og hefst kl. 16:00. Fyrir leikinn er Keflavík í 2. sæti riðilsins með 12 stig en ÍR er stigalaust í neðsta...

Frans og músikin
Knattspyrna | 30. mars 2012

Frans og músikin

Eftir því sem tækninni fleygir fram og fólk getur hlustað á tónlist nánast hvar og hvenær sem er hafa íþróttamenn sífellt notast meira við tónlist. Hún er þá notuð til að æsa sig upp og róa sig nið...

Nýr vefur með úrslitaþjónustu íslenskra fótboltaleikja
Knattspyrna | 29. mars 2012

Nýr vefur með úrslitaþjónustu íslenskra fótboltaleikja

Fyrr í mánuðinum opnaði vefurinn Úrslit.net en þar er hægt að sjá úrslit og markaskorara úr öllum fótboltaleikjum sem fara fram hér á landi. Vefurinn er stofnaður til að veita betra aðgengi að úrsl...

Öruggt gegn KA
Knattspyrna | 26. mars 2012

Öruggt gegn KA

Keflavík vann góðan sigur á KA þegar liðin mættust í Lengjubikarnum um helgina en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni. Lokatölur urðu 2-1 en sigurinn var reyndar öruggari en tölurnar gefa til ky...

Jafnt gegn Sindra
Knattspyrna | 26. mars 2012

Jafnt gegn Sindra

Keflavík gerði jafntefli í fyrsta leik sínum í Lengjubikar kvenna þetta árið. Lokatölur urðu 1-1 þegar liðið mætti Sindra í Reykjaneshöllinni. Þetta var baráttuleikur þar sem tvö jöfn lið sem áttus...

Tveir leikir í Lengjubikarnum um helgina
Knattspyrna | 23. mars 2012

Tveir leikir í Lengjubikarnum um helgina

Keflavík leikur gegn KA í Lengjubikarnum á laugardaginn. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 16:00. Dómari leiksins verður Guðmundur Ársæll Guðmundsson og aðstoðardómarar þeir Smári Stefánsson...

Öruggur sigur gegn ÍBV
Knattspyrna | 20. mars 2012

Öruggur sigur gegn ÍBV

Keflavík vann öruggan sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Lengjubikarnum um helgina en lokatölur urðu 3-1. Guðmundur Steinarsson kom okkar mönnum yfir snemma leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir Eyjamenn...

Keflavík - ÍBV á sunnudag kl. 14:00
Knattspyrna | 17. mars 2012

Keflavík - ÍBV á sunnudag kl. 14:00

Keflavík og ÍBV leika í Lengjubikarnum sunnudaginn 18. mars. Liðin leika í Reykjaneshöllinni og hefja leik kl. 14:00 . Fyrir leikinn hefur Keflavík hlitið sex stig en Eyjamenn þrjú stig í þremur le...