Nettó-völlurinn í góðu standi
Heimavöllur okkar Keflvíkinga, Nettó-völlurinn, kemur vel undan vetri og er útlitið gott nú þegar um mánuður er í fyrsta heimaleikinn í Íslandsmótinu. Fyrr í vikunni var völlurinn sleginn í fyrsta ...
Heimavöllur okkar Keflvíkinga, Nettó-völlurinn, kemur vel undan vetri og er útlitið gott nú þegar um mánuður er í fyrsta heimaleikinn í Íslandsmótinu. Fyrr í vikunni var völlurinn sleginn í fyrsta ...
Keflvíkingar sigruðu Skagamenn 2-1 í lokaleik 2. riðils Lengjubikarsins í gær og tryggðu sér þar með efsta sæti riðilsins. Rétt áður en leikurinn hófst í Reykjaneshöllinni kom þessi líka stóri hvel...
Keflavík leikur síðasta leik sinn í riðlakeppni Lengjubikarsins á miðvikudaginn þegar lið ÍA kemur í heimsókn. Liðin leika í Reykjaneshöllinni og hefja leik kl. 18:00 . Keflavík og ÍA hafa þegar tr...
Keflavík vann sigur á ÍR í Lengjubikarnum en liðin léku í Egilshöllinni á sunnudag. Það var Arnór Ingvi Traustason sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Með sigrinum hefur liðið tryggt s...
Okkar menn heimsækja ÍR-inga í Lengjubikarnum á sunnudag. Leikurinn verður í Egilshöllinni og hefst kl. 16:00. Fyrir leikinn er Keflavík í 2. sæti riðilsins með 12 stig en ÍR er stigalaust í neðsta...
Eftir því sem tækninni fleygir fram og fólk getur hlustað á tónlist nánast hvar og hvenær sem er hafa íþróttamenn sífellt notast meira við tónlist. Hún er þá notuð til að æsa sig upp og róa sig nið...
Fyrr í mánuðinum opnaði vefurinn Úrslit.net en þar er hægt að sjá úrslit og markaskorara úr öllum fótboltaleikjum sem fara fram hér á landi. Vefurinn er stofnaður til að veita betra aðgengi að úrsl...
Keflavík vann góðan sigur á KA þegar liðin mættust í Lengjubikarnum um helgina en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni. Lokatölur urðu 2-1 en sigurinn var reyndar öruggari en tölurnar gefa til ky...