Fréttir

Keflavík - Breiðablik á miðvikudag kl. 19:00
Knattspyrna | 18. apríl 2012

Keflavík - Breiðablik á miðvikudag kl. 19:00

Keflavík og Breiðablik leika í 8 liða úrslitum Lengjubikars karla miðvikudaginn 18. apríl. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 19:00. Dómari leiksins verður Þorvaldur Árnason, aðstoða...

Fram - Keflavík á þriðjudag kl. 20:00
Knattspyrna | 16. apríl 2012

Fram - Keflavík á þriðjudag kl. 20:00

Kvennaliðiðð okkar leikur gegn Fram í Lengjubikarnum á þriðjudaginn. Leikurinn verður á Framvellinum í Úlfarsal og hefst kl. 20:00. Dómari leiksins verður Guðrún Fema Ólafsdóttir. Okkar stelpur ger...

Elías og Samúel í U-17 ára hópnum
Knattspyrna | 16. apríl 2012

Elías og Samúel í U-17 ára hópnum

Þeir Elías Már Ómarsson og Samúel Kári Friðjónsson eru báðir í undirbúningshópi fyrir úrslitakeppni Evrópumóts U17 landsliða í Slóveníu 4.-16. maí. Gunnar Guðmundsson hefur valið 22 leikmenn sem mu...

Keflavík - Breiðablik í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 16. apríl 2012

Keflavík - Breiðablik í Lengjubikarnum

Það verða Breiðablik sem verða andstæðingar okkar í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins en það varð ljóst þegar riðlakeppninni lauk um helgina. Breiðablik varð þar í 3. sæti riðils 1 en okkar menn sigr...

Nettó-völlurinn í góðu standi
Knattspyrna | 13. apríl 2012

Nettó-völlurinn í góðu standi

Heimavöllur okkar Keflvíkinga, Nettó-völlurinn, kemur vel undan vetri og er útlitið gott nú þegar um mánuður er í fyrsta heimaleikinn í Íslandsmótinu. Fyrr í vikunni var völlurinn sleginn í fyrsta ...

Toppsætið í höfn eftir sigur á ÍA
Knattspyrna | 12. apríl 2012

Toppsætið í höfn eftir sigur á ÍA

Keflvíkingar sigruðu Skagamenn 2-1 í lokaleik 2. riðils Lengjubikarsins í gær og tryggðu sér þar með efsta sæti riðilsins. Rétt áður en leikurinn hófst í Reykjaneshöllinni kom þessi líka stóri hvel...

Keflavík - ÍA á miðvikudag kl. 18:00
Knattspyrna | 10. apríl 2012

Keflavík - ÍA á miðvikudag kl. 18:00

Keflavík leikur síðasta leik sinn í riðlakeppni Lengjubikarsins á miðvikudaginn þegar lið ÍA kemur í heimsókn. Liðin leika í Reykjaneshöllinni og hefja leik kl. 18:00 . Keflavík og ÍA hafa þegar tr...

Sigur á ÍR og úrslitakeppnin í Lengjubikarnum framundan
Knattspyrna | 2. apríl 2012

Sigur á ÍR og úrslitakeppnin í Lengjubikarnum framundan

Keflavík vann sigur á ÍR í Lengjubikarnum en liðin léku í Egilshöllinni á sunnudag. Það var Arnór Ingvi Traustason sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Með sigrinum hefur liðið tryggt s...