Fréttir

Dómaranámskeið 15. febrúar
Knattspyrna | 9. febrúar 2012

Dómaranámskeið 15. febrúar

Knattspyrnudómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 15. febrúar kl. 17:30 í félagsheimili Keflavíkur við Sunnubraut. Allir eru velkomnir og ekki þarf að greiða þátttökugjald. Þetta er gott tækifæ...

Leikmaður til reynslu
Knattspyrna | 8. febrúar 2012

Leikmaður til reynslu

Í dag kemur leikmaður til reynslu hjá Keflavík en sá heitir Howard Fondyke. Hann verður hér í viku og mun m.a. taka þátt í leiknum gegn Selfossi á laugardegi. Howard er 22ja ára miðjumaður og kemur...

Áfram samstarf við Hitaveituna
Knattspyrna | 8. febrúar 2012

Áfram samstarf við Hitaveituna

Knattspyrnudeild Keflavíkur og fyrirtæki Hitaveitu Suðurnesja framlengdu í vikunni samstarfssamning sinn. Í samningnum felst að fyrirtækin, HS Veitur og HS Orka styðja áfram við bakið á knattspyrnu...

Sigur á Skaganum
Knattspyrna | 31. janúar 2012

Sigur á Skaganum

Keflvíkingar gerðu góða ferð á Akranes um síðustu helgi og unnu heimamenn 1-2 í Fótbolta.net-mótinu. Arnór Ingvi Traustason kom Keflavík yfir á 6. mínútu leiksins en Skagamenn jöfnuðu á 20. mínútu....

Æfingar hjá 8. flokki að hefjast á ný
Knattspyrna | 29. janúar 2012

Æfingar hjá 8. flokki að hefjast á ný

Æfingar hjá 8. flokki hefjast á ný í þessari viku. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og 2007. Boðið verður upp á 2 æfingar í viku og er í boði að skrá barnið á eina eða tvær æfingar ...

Góður sigur hjá stelpunum
Knattspyrna | 29. janúar 2012

Góður sigur hjá stelpunum

Keflavík vann nokkuð öruggan sigur á Álftanesi í Faxaflómaótinu en leikið var í Reykjaneshöllinni á föstudagskvöldið. Leiknum lauk með 2-0 sigir en okkar stelpur voru mun sterkari allan tímann og á...