Keflavík - FH á laugardag kl. 10:00
Á laugardaginn leika Keflavík og FH í Fótbolta.net-mótinu . Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 10:00. Keflavík tapaði fyrir Breiðablik í fyrsta leik sínum í mótinu og FH-ingar töpuðu...
Á laugardaginn leika Keflavík og FH í Fótbolta.net-mótinu . Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 10:00. Keflavík tapaði fyrir Breiðablik í fyrsta leik sínum í mótinu og FH-ingar töpuðu...
Samúel Kári Friðjónsson er á leið til æfinga hjá hollenska félaginu Herenveen. Hann var þar fyrir jól og nú hefur hollenska liðið óskað eftir því að fá Samúel aftur. Samúel verður hjá Herenveen frá...
Keflavík tapaði fyrir Breiðabliki í fyrsta leik okkar í Fótbolta.net-mótinu. Lokatölur urðu 1-2 en leikið var í Reykjaneshöllinni á Laugardaginn. Elfar Árni Aðalsteinsson kom Blikum yfir en Ásgrímu...
Knattspyrnudómaranámskeiði sem vera átti 16. janúar hefur verið frestað og verður í byrjun febrúar. Nánar auglýst síðar.
Fótbolti.net-mótið hefst á laugardag og þá leika okkar menn gegn Blikum. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 10:00 árdegis. Áfram verður leikið næstu tvo laugardaga og við spilum gegn...
Knattspyrnudómaranámskeið verður haldið mánudaginn 16. janúar kl. 17:30 í félagsaðstöðu Keflavíkur við Sunnubraut. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að kynnast dómgæslu til að mæta.
Ekki verður af því að Keflavík semji við Marko Pavlol sem var til reynslu hjá okkur. Marko æfði með Keflavík fyrir jól og lék m.a. með liðinu í æfingaleikjum. Hann var í herbúðum Breiðabliks síðast...
Forseti Íslands sæmdi í gær ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Meðal þeirra var Hafsteinn Guðmundsson sem oft hefur verið nefndur faðir knattspyrnunnar í Keflavík. Hann hlaut...