Sigur á Þrótti í æfingaleik
Keflavík sigraði Þrótt Reykjavík í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi 1-0 með glæsilegu marki frá Sigurbergi Elíssyni um miðjan seinni hálfleikinn. Keflavík var mun sterkara liðið og átti nokkur góð fær...
Keflavík sigraði Þrótt Reykjavík í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi 1-0 með glæsilegu marki frá Sigurbergi Elíssyni um miðjan seinni hálfleikinn. Keflavík var mun sterkara liðið og átti nokkur góð fær...
Keflvíkingum er boðið að tryggja sér bækurnar 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu , fyrra og seinna bindið, samtals 896 blaðsíður á góðu verði: Stök bók kr. 6.800. Bæði bindin kr. 13.600. Hæg...
Keflavík leikur tvo æfingaleiki í vikunni og verða þeir báðir í Reykjaneshöllinni. Á miðvikudag verður leikið gegn Þrótti kl. 17:40 og á laugardag er komið að leik gegn ÍBV sem hefst kl. 10:00. Okk...
Á jólahófi Knattspyrnudeildar í vikunni var Sigurður Björgvinsson sæmdur silfurmerki deildarinnar. Sigurður er næst leikjahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi og þjálfaði bikarmeistaralið félagsi...
Í jólaboði Knattspyrnudeildar var Fjölmiðlagyðjan afhent en undanfarin ár hefur Knattspyrnudeild Keflavíkur veitt þessa viðurkenningu til þeirra sem deildinni hefur fundist gera íslenskri knattspyr...
Hið árlega jólaboð Knattspyrnudeildar var haldið í félagsheimilinu við Sunnubraut á miðvikudag. Þar var styrktaraðilum og þeim sem hafa starfað fyrir deildina á árinu boðið til veislu þar sem hangi...
Keflavík og ÍR leika í Reykjaneshöllinni í dag, miðvikudag. Leikurinn hefst kl. 17:30 en þetta er fyrsti æfingaleikur Keflavíkur þennan veturinn.
Elís Kristjánsson fékk á dögunum viðurkenningu á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands en á hverjum aðalfundi félagsins er nokkrum þjálfurum yngri flokka veitt slík viðurkenning fyrir vel unn...