Fréttir

Tilboð - 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu
Knattspyrna | 13. desember 2011

Tilboð - 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu

Keflvíkingum er boðið að tryggja sér bækurnar 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu , fyrra og seinna bindið, samtals 896 blaðsíður á góðu verði: Stök bók kr. 6.800. Bæði bindin kr. 13.600. Hæg...

Tveir æfingaleikir í vikunni
Knattspyrna | 13. desember 2011

Tveir æfingaleikir í vikunni

Keflavík leikur tvo æfingaleiki í vikunni og verða þeir báðir í Reykjaneshöllinni. Á miðvikudag verður leikið gegn Þrótti kl. 17:40 og á laugardag er komið að leik gegn ÍBV sem hefst kl. 10:00. Okk...

Sigurður fékk silfurmerkið
Knattspyrna | 10. desember 2011

Sigurður fékk silfurmerkið

Á jólahófi Knattspyrnudeildar í vikunni var Sigurður Björgvinsson sæmdur silfurmerki deildarinnar. Sigurður er næst leikjahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi og þjálfaði bikarmeistaralið félagsi...

Media Group fékk Fjölmiðlagyðjuna
Knattspyrna | 9. desember 2011

Media Group fékk Fjölmiðlagyðjuna

Í jólaboði Knattspyrnudeildar var Fjölmiðlagyðjan afhent en undanfarin ár hefur Knattspyrnudeild Keflavíkur veitt þessa viðurkenningu til þeirra sem deildinni hefur fundist gera íslenskri knattspyr...

Frá jólaboði Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 8. desember 2011

Frá jólaboði Knattspyrnudeildar

Hið árlega jólaboð Knattspyrnudeildar var haldið í félagsheimilinu við Sunnubraut á miðvikudag. Þar var styrktaraðilum og þeim sem hafa starfað fyrir deildina á árinu boðið til veislu þar sem hangi...

Keflavík - ÍR á miðvikudag kl. 17:30
Knattspyrna | 7. desember 2011

Keflavík - ÍR á miðvikudag kl. 17:30

Keflavík og ÍR leika í Reykjaneshöllinni í dag, miðvikudag. Leikurinn hefst kl. 17:30 en þetta er fyrsti æfingaleikur Keflavíkur þennan veturinn.

Viðurkenning til Elísar
Knattspyrna | 6. desember 2011

Viðurkenning til Elísar

Elís Kristjánsson fékk á dögunum viðurkenningu á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands en á hverjum aðalfundi félagsins er nokkrum þjálfurum yngri flokka veitt slík viðurkenning fyrir vel unn...

fótbolti.net-mótið í janúar
Knattspyrna | 2. desember 2011

fótbolti.net-mótið í janúar

Nú styttist í fyrsta mót vetrarins en fótbolti.net -mótið fer fram í janúar. Okkar menn unnu síðasta mót og eiga því titil að verja. Keflavík verður í riðli með Breiðablik, FH og ÍA en í hinum riðl...