Guðmundur jafnaði leikjametið
Leikurinn gegn FH var sögulegur að mörgu leyti en ekki síst vegna þess að Guðmundur Steinarsson jafnaði leikjamet Keflavíkur í efstu deild þar sem hann hefur nú leikið 214 leiki. Fyrsti leikur Guðm...
Leikurinn gegn FH var sögulegur að mörgu leyti en ekki síst vegna þess að Guðmundur Steinarsson jafnaði leikjamet Keflavíkur í efstu deild þar sem hann hefur nú leikið 214 leiki. Fyrsti leikur Guðm...
Eftir að hafa þurft að sitja hjá í síðustu umferð Pepsi-deilda vegna frestaðs leiks mæta okkar menn aftur í slaginn gegn FH-ingum í 14. umferð deildarinnar sunnudaginn 7. ágúst. Leikurinn fer fram ...
Á sunnudaginn heimsækjum við FH í Kaplakrikann í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Actavis gefur miða á heimaleiki FH en fyrirtækið hefur lengi styrkt Knattspyrnudeild FH. Fyrirtækið gefur 25 miða á l...
Eins og áður hefur komið fram var leik Keflavíkur og KR í 13. umferð Pepsi-deildarinnar frestað vegna þátttöku KR í Evrópudeildinni. Nú er búið að finna nýjan dag fyrir leikinn en hann verður fimmt...
Leik Keflavíkur og KR í 13. umferð Peps-deildarinnar hefur verið frestað vegna þátttöku KR-inga á Evrópukeppninni. Leikurinn átti að fara fram 3. ágúst en nýr leikdagur hefur ekki verið ákveðinn. N...
Keflavík gerði góða ferð í Garðabæinn þegar liðið heimsótti Stjörnuna í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Okkar menn sigruðu 3-2 í fjörugum leik. Baldvin Sturluson kom Stjörnunni yfir en Einar Orri Ei...
Sunnudaginn 24. júlí skreppa okkar menn í Garðabæinn og mæta heimamönnum í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Stjörnuvelli í Garðabæ og hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn er Keflavík í...
Nú þegar Pepsi-deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta á stöðuna hjá Keflavíkurliðinu. Eftir þessa ellefu leiki erum við í 8. sæti deildarinnar með 14 stig eftir fjóra sigra, tvö jafntefli o...