Góður útisigur í Garðabænum
Keflavík gerði góða ferð í Garðabæinn þegar liðið heimsótti Stjörnuna í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Okkar menn sigruðu 3-2 í fjörugum leik. Baldvin Sturluson kom Stjörnunni yfir en Einar Orri Ei...
Keflavík gerði góða ferð í Garðabæinn þegar liðið heimsótti Stjörnuna í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Okkar menn sigruðu 3-2 í fjörugum leik. Baldvin Sturluson kom Stjörnunni yfir en Einar Orri Ei...
Sunnudaginn 24. júlí skreppa okkar menn í Garðabæinn og mæta heimamönnum í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Stjörnuvelli í Garðabæ og hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn er Keflavík í...
Nú þegar Pepsi-deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta á stöðuna hjá Keflavíkurliðinu. Eftir þessa ellefu leiki erum við í 8. sæti deildarinnar með 14 stig eftir fjóra sigra, tvö jafntefli o...
Ekki tókst Keflavík að fylgja eftir tveimur sigrum í röð í Pepsi-deildinni þegar liðið heimsótti Þórsara á Akureyri. Heimamenn unnu 2-1 í hörðum leik og kom sigurmarkið alveg undir lok leiksins. Li...
Okkar menn heimsækja Þór á Akureyri í 11. umferð Pepsi-deildarinnar og þar með lýkur fyrri umferð deildarinnar. Leikurinn fer fram á Þórsvellinum mánudaginn 18. júlí kl. 19:15. Eins og stundum áður...
Keflavík vann mikilvægan heimasigur á Víkingum þegar liðin mættust á Nettó-vellinum í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 2-1 okkar mönnum í vil í skemmtilegum leik. Eygló Eyjólfsdóttir var að sjálfsög...
Bergsteinn Magnússon er í U-19 ára landsliðshópi Íslands sem leikur á alþjóðlegu móti i Svíþjóð dagana 18.-24. júlí. Leikmenn í þessum hópi eru fæddir 1994 og síðar en leikið er gegn Wales, Svíþjóð...
Keflavík vann annan sigur sinn í röð í Pepsi-deildinni þegar liðið vann góðan heimasigur á Víkingum. Guðjón Árni Antoníusson kom Keflavík yfir eftir um tuttugu mínútna leika og um tíu mínútum síðar...