MYNDIR: Naumt bikartap í Vesturbænum
Keflavík féll úr bikarnum eftir naumt tap gegn KR í 8 liða úrslitum. Þá er bara að einbeita sér að deildinni eins og einhver sagði einhvern tímann... Eygló Eyjólfsdóttir var á KR-vellinum og smellt...
Keflavík féll úr bikarnum eftir naumt tap gegn KR í 8 liða úrslitum. Þá er bara að einbeita sér að deildinni eins og einhver sagði einhvern tímann... Eygló Eyjólfsdóttir var á KR-vellinum og smellt...
Við minnum á grillið fyrir leikinn gegn Fram á miðvikudagskvöld. Hamborgarar og gos verða til sölu á sanngjörnu verði í félagsheimilinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 18:00 . Þar er upplagt...
Keflavík tekur á móti liði Fram í 9. umferð Pepsi-deildarinnar miðvikudaginn 6. júlí og hefst leikurinn kl. 19:15 á Nettó-vellinum. Fyrir leikinn er Keflavík í 8.-9. sæti deildarinnar með 8 stig en...
Keflavík er úr leik í Valitor-bikarnum þetta árið eftir 3-2 tap gegn KR í fjörugum leik í Vesturbænum. Magnús Þórir Matthíasson kom Keflavík yfir í byrjun leiks en þeir Baldur Sigurðsson , Bjarni G...
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki (námskeið 2) Keflavíkur hefjast mánudaginn 4. júlí. Skráning: Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skrán...
Það verður að segjast eins og er að það var fátt um fína drætti hjá Keflavíkurliðinu þegar Valsmenn komu í heimsókn í Pepsi-deildinni. Okkar menn komust lítið áleiðis gegn gestunum sem unnu að loku...
Sunnudaginn 3. júlí leika okkar menn gegn KR 8 liða úrslitum Valitor-bikarsins. Leikurinn fer fram á KR-velli við Frostaskjól og hefst kl. 20:00. Það þarf ekki að taka fram að leikir þessara liða e...
Keflavík og Valur leika í 7. umferð Pepsi-deildarinnar fimmtudaginn 30. júní en þessum leik var frestað fyrr í mánuðinum. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fyrir le...