Fréttir

MYNDIR: Tap í Kópavoginum
Knattspyrna | 28. júní 2011

MYNDIR: Tap í Kópavoginum

Okkar menn fóru ekki vel af stað eftir hléið langa í Pepsi-deildinni og þurftu að sætta sig við tap gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Kópavogi. Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimamenn í leik sem verðu...

Breiðablik - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 26. júní 2011

Breiðablik - Keflavík á mánudag kl. 19:15

Þá er Pepsi-deildin loksins að hefjast að nýju og komið að fyrsta leik okkar Keflvíkinga í deildinni í 28 daga. Og það er enginn smáleikur því við heimsækjum Íslandsmeistara Breiðabliks í Kópavogin...

Góður bikarsigur á Ásvöllum
Knattspyrna | 22. júní 2011

Góður bikarsigur á Ásvöllum

Keflavík er komið í 8 liða úrslit Valitor-bikarsins eftir 3-1 útisigur gegn Haukum í 16 liða úrslitunum. Það var Guðmundur Steinarsson sem kom Keflavík yfir með skalla og Andri Steinn Birgisson bæt...

Haukar - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 19. júní 2011

Haukar - Keflavík á mánudag kl. 19:15

Mánudaginn 20. júní leika Haukar og Keflavík í 16 liða úrslitum Valitor-bikarsins. Leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst kl. 19:15. Keflavík vann Hött 5-0 í 32 liða úrslitum keppninnar en Haukar u...

Meistaraleikur Steina Gísla
Knattspyrna | 15. júní 2011

Meistaraleikur Steina Gísla

Einn sigursælasti leikmaður íslenskrar knattspyrnu, Sigursteinn Gíslason, stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Sigursteinn, eða Steini Gísla eins og fótboltaheimurinn þekkir hann, greindi...

Keflavík - Fjarðabyggð/Leiknir á Njarðtaks-vellinum
Knattspyrna | 10. júní 2011

Keflavík - Fjarðabyggð/Leiknir á Njarðtaks-vellinum

Í kvöld, föstudag, mætast Keflavík og Fjarðabyggð/Leiknir í 1. deild kvenna. Leikurinn fer fram á Njarðtaks-vellinum í Njarðvík og hefst kl. 20:00. Okkar stúlkur hafa farið vel af stað í mótinu og ...

Daníel skrifar undir
Knattspyrna | 8. júní 2011

Daníel skrifar undir

Daníel Gylfason skrifaði á dögunum undir leikmannasamning við Keflavík en hann kemur einmitt úr hinum stóra hópa efnilegra leikmanna okkar sem hafa verið að gera góða hluti með 2. flokki. Daníel er...

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu - TILBOÐ!
Knattspyrna | 6. júní 2011

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu - TILBOÐ!

Knattspyrnuunnendum verður í júní boðið upp á 10% afslátt af bókinni: 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu, fyrra bindi. Hér er um að ræða glæsilega bók upp á 384 blaðsíður, sem segir sögu kna...