Fréttir

Keflavík - Valur á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 29. júní 2011

Keflavík - Valur á fimmtudag kl. 19:15

Keflavík og Valur leika í 7. umferð Pepsi-deildarinnar fimmtudaginn 30. júní en þessum leik var frestað fyrr í mánuðinum. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fyrir le...

MYNDIR: Tap í Kópavoginum
Knattspyrna | 28. júní 2011

MYNDIR: Tap í Kópavoginum

Okkar menn fóru ekki vel af stað eftir hléið langa í Pepsi-deildinni og þurftu að sætta sig við tap gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Kópavogi. Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimamenn í leik sem verðu...

Breiðablik - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 26. júní 2011

Breiðablik - Keflavík á mánudag kl. 19:15

Þá er Pepsi-deildin loksins að hefjast að nýju og komið að fyrsta leik okkar Keflvíkinga í deildinni í 28 daga. Og það er enginn smáleikur því við heimsækjum Íslandsmeistara Breiðabliks í Kópavogin...

Góður bikarsigur á Ásvöllum
Knattspyrna | 22. júní 2011

Góður bikarsigur á Ásvöllum

Keflavík er komið í 8 liða úrslit Valitor-bikarsins eftir 3-1 útisigur gegn Haukum í 16 liða úrslitunum. Það var Guðmundur Steinarsson sem kom Keflavík yfir með skalla og Andri Steinn Birgisson bæt...

Haukar - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 19. júní 2011

Haukar - Keflavík á mánudag kl. 19:15

Mánudaginn 20. júní leika Haukar og Keflavík í 16 liða úrslitum Valitor-bikarsins. Leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst kl. 19:15. Keflavík vann Hött 5-0 í 32 liða úrslitum keppninnar en Haukar u...

Meistaraleikur Steina Gísla
Knattspyrna | 15. júní 2011

Meistaraleikur Steina Gísla

Einn sigursælasti leikmaður íslenskrar knattspyrnu, Sigursteinn Gíslason, stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Sigursteinn, eða Steini Gísla eins og fótboltaheimurinn þekkir hann, greindi...

Keflavík - Fjarðabyggð/Leiknir á Njarðtaks-vellinum
Knattspyrna | 10. júní 2011

Keflavík - Fjarðabyggð/Leiknir á Njarðtaks-vellinum

Í kvöld, föstudag, mætast Keflavík og Fjarðabyggð/Leiknir í 1. deild kvenna. Leikurinn fer fram á Njarðtaks-vellinum í Njarðvík og hefst kl. 20:00. Okkar stúlkur hafa farið vel af stað í mótinu og ...

Daníel skrifar undir
Knattspyrna | 8. júní 2011

Daníel skrifar undir

Daníel Gylfason skrifaði á dögunum undir leikmannasamning við Keflavík en hann kemur einmitt úr hinum stóra hópa efnilegra leikmanna okkar sem hafa verið að gera góða hluti með 2. flokki. Daníel er...